Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 10
JO
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
honum einum komiíi, eptir því sem konúngsveldi þá var
háttab í Noregi, ai) þeir væri efndir. þa& er kunnugt af
sögunum, afe Noregskonúngar áttu verzlun bæbi úti á
Islandi og víBa annarsta&ar, og svo var þab enn á íslandi
fram á dagá Fri&reks konúngs annars1. Svo var og um
erf&afé þeirra manna, er eigi voru nærstaddir, og land-
aura tekjur, ab þab haffei konúngur hvorttveggja fyrir
sjálfan sig, og þar sem Islendíngum er áskilinn sá réttur
sem þeir haii fyllstan og beztan haft, þá var þaíi ekki
aí> eins konúngs a& veita þaö, heldur liiiffcu þeir einnig
haft þann rétt allt í frá dögum Olafs konúngs hins helga,
og hér var því ekki um annah a& gjöra, en ab endurnýja
og tryggja þab, sem Olafur konúngur hafíú veitt þeim2;
og einmitt þetta er ný sönnun fyrir því, aS Island skyldi
álíta alveg jafnt Noregi, ab krafizt var þess hins sama
réttar fyrir hönd Islendínga, sem þeir höffeu haft áfeur en
landib kom undir konúng, og þa& jafnvel þess réttar, a&
alþý&a manna í Noregi haf&i eigi slíkan.
þessa þý&íngu hafa einnig allir, bæ&i eldri og ýngri
') J>a8 er anna& mál, sem eigikemur oss vi& á þessuin sta&, hvort
skilmáli þessi hafl eigi veri&mjög svo óheppilega valinn, því hér
heflr hin forna sko&un upptök sín, er höfundinum kemur svo undar-
lega fyrir, þa& er a& segja, a& Noregskonúngur heflr þegar vilja&
álfta, ab sjálfur hann væri sá hinn eini löglegi og arfgengi
kaupma&ur fslendínga; og er frá þessari sko&un komin hin
ska&ræ&isfulla verzlunareinokun.
‘) Or&in í sáttmálanum: „Item skulu slíkan rétt íslenzkir menn
hafa íNoregi, sem þeir hafa beztan haft“ mi&a tii samníngs
þess, er fslendíngar höf&u gjört vi& Ólaf konúng helga, og heitir:
„Réttr Íslendínga í Noregi“. Samníngur þessi er hér endur-
nýja&ur í öllum greinum, nema hvað sleppt er landaurunum
Íslendíngum í hag.