Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 11
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
11
rithöfundar, lagt í sáttmálann, sem á hann hafa minnzt,
og einkum Islendíngar sjálfir. Vér viljum fyrst og fremst
minnast á þá staíd í fornritunum, sem höf. vitnar til svo
sem til at> sanna hi& gagnstæfea: aí) Islendíngar hafi-sjálfir
kannazt vit>, at> met) sáttmálanum hafi þeir gefib sig undir
Noreg eins og at>al-landit> eí>a ættlandih. þá er fyrst saga
Hákonar konúngs Hákonarsonar eptir Sturlu lögmann
þúríiarson, samtí&a Hákoni, kap. 311, |>ar segir svo:
,,Sumar þetta (1261) sendi Hákon lconúngr til Islands Hall-
varf) Gullskó. . . . Sóru sumir menn um haustit Hákoni
konúngi Iand ok þegna . . . Drógu allir hinir stærstu
menn sarnan flokka í Vestfjörtium ok fyri sunnan land,
ok ætlutiu at fylgja konúngs máli á alþíngi (1262). . . .
Ok er skiput var lögrétta, sóru flestir hinir beztu bændr
or Norídendínga fjórbúngi, ok af Sunnlendínga fjórtúngi
fyrir utan þjórsá, Hákoni konúngi land ok þegna, ok æfin-
ligan skatt, sem bréf váttar, er þar var eptir gerfl'1.
I öllum þessum kapítula frá upphafi til enda er ekki nefnt
á nafn annaö en „mál konúngs“, „svardagar vit) konúng“,
en ekki minnzt mef) einu ortii á samband vit Noreg, því
sítur at> gefa sig undir Noreg. }>aö má óhætt fullyrSa,
at) hefti því máli verit) at> skipta, þá heföi hvorki verit)
hugsanda né nefnanda nokkurt sainband. þat) gat ein-
úngis orbib umtalsefni, ab eiga samníng vit> sjálfan kon-
únginn. því næst hefir höf. vitnat) til „íslenzkra annála“
(útg. Arna Magn. nefnd. bls. 130); þar segir svo: „1262.
Svarit Hákoni ok Magnúsi Noregs konúngum land ok
>) Fornms. X., 112—114. Eiflur sá, er svarinn var þá sáttmálinn
var gjörbur (máldagabréf) er prentaéur í Nýjum Félagsr. VIH.,
13., athugagr.