Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 12
12
UM LAINDSRETTINDI ISLAPiDS-
þegnar ok æfmlegr skattr af Islandi um Norfelendínga
fjórSúng ok Sunnlendínga fjór&úng fyrir utan þjórsá, ok
um Vestfirfcínga fjór&úng“. Her er heldur ekki nefnt á nafn,
aí> Island hafi gengit) undir Noreg, heldur einúngis hitt,
a& landsmenn hafi svarife konúngi hollustueiha; — því
ab líkindum mun enginn láta sér til hugar koma aí> álíta
þaí> sem vott um, a& Islendíngar hafi gefiö sig undir
Noreg, þó aí> konúngarnir væri nefndir Noregs kon-
úngar, sem þeir a& réttu lagi hétu. Greinin úr ánnál-
unum er au&sjáanlega tekin úr Hákonar sögu Sturlu
lögmanns, er á&ur var á minnzt, og fær?) í annál.
þaí) má færa til marga sta&i, bæbi hjá eldri og ýngri
rithöfundum, er sýna álit þeirra um þetta mál, og al-
stabar er svo aí> orbi kve&ib, ab Island hafi gengib undir
vald „konúngs“, eíiur svarii) „konúngi“ hollustu, eiiur
„Hákoni og Magnúsi konúngi“ o. s. fr.; en hvergi, ab
landib hafi gengib undir Noreg; hér skal ab eins geta
nokkurra: Sturlúnga getur allví&a þessa atburbar, og fer
um hann mörgum oriium, en ætíb er ,,konúngur“ einn þar
annarsvegar. — I sögu Gubmuridar biskups (sem rituö er
á miferi 14. öld) segir svo: „mefe hans (Sturlu lögmanns)
ráfei ok tillögu skrifafei konúngrinn fyrstu lögbók til Is-
lands, sífean landife gekk undir konúngs vald“. — þórfeur
konferenzráfe Sveinbjarnarson segir í inngánginum til Járn-
sífeu (útg. A. M. nefnd. bls. v.), afe Islendíngar sé komnir í
samband vife Noreg „non vi victi, sed qua socii. . . .
sartis tectisque propriis legibus et privilegiis“. — Ðahl-
mann í Gesch. v. Dannem. H., 292 nefnir sáttmálann
„Capitulation, welche den Islandern ihre volle Autonomie
laszt“. P. A. Munch háskólakennari í Kristjaníu segir
hispurslaust, afe ísland hafi sameinazt Noregi „uden at