Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 13
IM LANDSRETTINDI ISLANDS-
13
danne nogen egentlig Provinds deraf, eller i administrativ
Henseende at kunne regnes dertil“*.
Höf. segir, a& konúngur hati ab öllu leyti veriö sjálf-
rá&ur um me&ferb á sköttum þeim, sem komu af Islandi,
livort heldur hann vildi verja þeim í Noregs þarfir, e&a meö
hverju helzt öferu móti. þetta er satt, en þaí> er engin
sönnun fyrir aí> Island væri fyrir þá sök Noregi iiáe.
því konúngur gat einnig hagtært sköttunum til Islands
þarfa, ef hann svo vildi. þessu var hérumbil eins háttafe,
eins og konúngsmötunni, e&a því sem lagt er á konúngs-
borh; konúngur var ab öllu leyti einrá&ur, hvernig hann
hagtær&i því. þessu mun hérumbil vera eins varib í
Noregi, sí&an Noregur gekk í samband vií) Svíþjób; þah
er alsendis á konúngs valdi, a& svo miklu leyti kunnugt
er, hvernig hann ver því fé, sem Noregsmenn leggja á
borb hans.
En þa& er þó reyndar einkum löggjafarvaldiS, sem
hér stendur á mestu. í nefndarálitinu íslenzka er sagt,
a& eptir ,,gamla sáttmálaí! hafi alþíngtó átt þátt í löggjaf-
arvaldinu. þessu neitar nú höf., og segir, „a& skjal
þetta hafi ekki, eins og ætla mætti eptir nefndarálitinu,
beinlínis áskilib alþíngi neina hluttekníng í löggjafar-
valdinu“. Skilyr&iij liggur þó svo í augum uppi, a& án
þess ver&a þessi or& sáttmálans ekki skilin: „konúngr
láti oss ná fri&i ok íslenzkum lögum, eptir því sem lögbók
vor váttar“, í sambandi vi& hitt, þar sem ákve&i& er:
„at utanstefníngar skyldum ver (Islendíngar) engar hafa, utan
þeir menn sem dæmdir ver&a af vorum mönnum á alþíngi
*) P. A. Munch. Historisk Geographisk Beskrivelse over Kongeriget
Norge (Noregsveldi) i Middelalderen. 1849. 8vo. hls. 213.