Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 14
14
13M LANDSRETTIINDI ÍSLANDS.
burt af landinu“ þab skal síbar verfca sýnt í ritgjörb
þessari, ab þessu hefir einnig verib framfylgt, svo ab uni
|iab getur öldúngis enginn efi verib. Höf. bendir reyndar
til, hve ábútavant stjúrnarfyrirkomulagi Noregsmanna þá
hafi verib í ýmsum greinum; þannig hafi menn orbib ab
leita fjögra þínga, til þess ab fá eitthvab gjört ab lands-
lögum; en þab kemur íslandi ekkert vib, hvernig þessu
var háttab í Noregi. Alþíngib var komib á fastan fút,
svo sem allsherjarþíng Islendínga, eptir ab ijúrbúngsdúmar
og fimtardúmur voru upp teknir, hérumbil 250 árum fyrr
en hér var komib. þab gat því engum komib tii liugar
ab skoba Island sem eitt af lögþíngum Noregs, og þab
mun enn ljúsar verba sýnt hér á eptir, ab lögin öll bera
þab meb sér, ab þab hafi þeir heldur aldrei gjört, sem
hlut áttu ab þessu máli.
Nú meb því þab má virbast laust vib alian efa, ab
Island hefir gengib í samband vib Noreg sem frjálst sam-
bandsland, samtengt Noregi einúngis ab því leyti, sem
einn var konúngur yfir bábum, en hinsvegar meb löggjaf-
arvaldi fyrir sig, dúmsvaldi fyrir sig og landstjúrn allri
fyrir sig, án þess á nokkurn hátt ab mega heita partur
úr Noregi, iandshluti hábur Noregi eba nýlenda: þá
viljum vér nú skoba hvab síban hefir gjörzt, einkum hvab
löggjafarvaldib snertir, og þá fylgja niburröbun höfund-
arins á efninu, þar sem hann skiptir því nibur á fjögur
tíinabil: 1) undir stjúrn Noregskonúnga 1262—1380; 2)
undir stjúrn konúnganna yfir Danmörku og Noregi frá
1380 þángab til einveldib komst á; 3) frá því aÖ ein-
veldib komst á þángaÖ til rábgjafarþíngin voru sett, árib
1831; og 4) frá því er rábgjafarþíngin kornust á og fram
til þessara tíma. þú vil eg geta þess, ab fremur fylgi
eg niöurrööun þessari á efninu fyrir þá skuld,-aö lesendum