Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 15
UM LAiNDSRETTINDl ISLAINDS-
15
veiti hægra a& bera saman athugasemdir mínar og rit-
gjörb höfundarins, helduren af því, aB mér þyki þessi
skiptíng vera allskostar rétt, þegar litib er yfir vibburBina
eptir því sem á vib sögu Islands.
I.
Tímabiliö undir stjórn Noregskonúiiga 1262 —1380.
I „gamla sáttmála“, sem opt er nefndur hér ab
framan, segir svo, ab konúngur skuli láta Islendínga njóta
íslenzkra laga. Fyrir þá sök hafa menn viljab álíta þab
sem sáttmála rof, ab konúngur lét senda út til íslands
lögbdk nýja, þá er Járnsíba hét. Er hún ab vísu ab
miklu leyti byggb á norskum lögum, en þó ekki, eins og
höfundurinn hyggur, eingaung^ á Frostaþíngslögum hinum
eldri, heldur miklu fremur á hinum fornu Gulaþíngslögum,
sem einmitt vorjí gildandi lög vestantil í Noregi, þaban
sem Island einkum byggbist, og, ab því er sögurnar segja,
undirrótin til Ulfljótslaga, sem voru landslög Isiendínga
frá 930 til 1118; en hinsvegar er og lögbók þessi (Járn-
síba) annabhvort ab miklu leyti frumlög, og kemur seinna
fram bæbi í norskum og íslenzkum lögum, ellegar tekin
beinlínis eptir Grágás U Mér virbist þab enganveginn
geta heitib sáttmálarof af konúngs hálfu, þó hann sendi
9 Ef þetta skal tekib nákvæmlega fram, þá er Kristindómsbálkr
ný lög; Mannhelgi ab nokkru leyti, og ab nokkru leyti tekin
eptir Frostaþíngs- og Gulaþíngs-lögum; Erfbabálkr er ab kalla
ný lög; Landsleigubálkr er að mestu eptir Grágás; Kaupabálkr
mestmegnis eptir Gulaþfngslögum fornu; þjófabálkr eptir Gula-
þíngslögum fornu, þó meb breytíngum nokkrum eptir Frosta-
þíngslögum. Konúngsbalkr og Farmannalög eru ekki í Járn-
síbu, og títfararbálkr er ekki í neinum íslenzkum lögum.