Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 18
18
UM LAjNDSRETTINDI ISLANDS-
ástæfca sú, sem hér af veribur tekin, fyrir því, a& Island
hafi veriö undirlagt Noregi, fellur allsendis um koll,
þegar betur er lesife í kjölinn, því þá kemur þaí) í ljús,
aö öllum þeim kafla, sem í útgáfum Júnsbúkar er talinn
m. kapítuli í kristindúmsbálki, og „konúngserföir“, eöa
kap. IV—XI. í sama bálki, hlýtur aö vera bætt seinna inní
lögbúkina, og aÖ hann er beinlínis ritaÖur upp eptir norskum
lögum. þetta virÖist þegar mega ráöa af sjálfu efninu;
en þaö sýnist veröa öldúngis vafalaust, þegar boriÖ er
saman bref Magnúsar konúngs viö búkina sjálfa; því
eptir bréfinu getur ekki annaö átt heima í Kristindúms-
bálki en þaö, sem stendur í tveimur hinum fyrstu kapí-
tulunum; en allur kaflinn um konúngserföir, konúngs-
kosníngar, eiÖa ýmsra embættismanna og stétta, er alls
ekki taliö meö búkinni; en þetta er einmitt þaö sem nú
er kallaö kristindúmsbálks III. kap. og konúngserföir, sem
taliÖ er IV—XI. kap. í sama bálki1. — En þú nú svo
væri, aö menn heföi gengizt undir hin sömu erföalög á
Islandi sem í Noregi, þá þurfti þaö ekki aö breyta neinu
í sambandinu milli konúngs og Íslendínga, þaö gjörÖi
einúngis traustara sambandiö milli beggja landanna. AÖ
Island nefndist „skattland“ var aö því leyti rétt, aÖ konúngi
guldust þaöan skattar, en í oröinu ,,skattur“ liggur engin
hugmynd um nokkra ákveöna stjúrnartilhögun, og sést þaö
bezt af því, aö nll þau lönd fyrir vestan haf, sem voru
í nokkru sambandi viö Noreg, voru kölluö skattlönd, þútt
stjúrnlegu sambandi þeirra viÖ Noreg væri ýmislega háttaÖ,
x) J>essi ætlan míu staÖfestist fullkomlega viö þaö, sem eg hefi
síöan fundiÖ, aÖ eitt af Mnum merkari handritum Jónsbókar,
skinnbókin Nr. 351 í fol. S safni Arna Magnússonar, heflr ekki
nema tvo kapítula í kristindómsbálki, en sleppir einmitt 3—11.
kapít. ' II J. is.