Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 20
20
UM LANDSRETTINDI ÍSLAÍNDS-
höf. láta þar me& vera sýnt, af) Island se álitib sem einn
hluti af Noregs konúngs ríki, og Islendíngar sem norskir
þegnar. því mun og þannig vera vari& á þessum stah,
þar sem talab er um almenna fri&helgi, því þar átti ekki
viS a& sín mannhelgin skyldi vera fyrir hvern af þegnum
hins sama konúngs. Hinsvegar get eg ví&ar sýnt, af>
gjörbur er glöggur munur, svo er t. a. m. sagt: „Noregs
konúngs riki og skattlönd hans(‘ (1302. Norgesgl.hove
m, 52); Björgynjarmenn mega sigla sufiur og norBur í ríki
voru og til skattlanda vorra (1361. ibid. 181). — Til
þess einnig aí) færa dæmi til þess, afe Island heíir ekki
verifs skilif undir hin almennu lög e&a tilskipanir fyrir
„Noregs konúngs ríki“, vil eg nefna: 1, rettarbút 2. maí
1313 (sst. bls. 98—102), sem sagt er mef) berum orfuin
ab gildi „um Noregs konúngs ríki“, og skipaf) aö setja í
lögbúkina; samt sem á&ur hefir réttarbút þessi ekki verif)
álitin lög á Islandi, því stöku greinir hennar eru teknar
og settar í réttarbút fyrir ísland 14. Júní 1314 — og
hefbi ei svo verib gjört, ef hún heffii áfiur gilt á laudinu
sem almennt lagabob; — 2) réttarbút 18. Febr. 1348 um
meinsæri, morfi, og s. fr., er einnig gefin „fyrir allt landif)“,
og sagt af) rita hana í lögbúk; en ekki hefir hún verib
sett í lögbúk Islendínga, og hefir því ekki þar verib álitin
gild; 3) réttarbút 23. Júní 1384, er eg minnist hér á, þútt
hún réttilegast eigi heima í næsta tímabili hér á eptir; hún
skipar svo fyrir, af „hver lögmafmr í ríki voru Noregi“
skuli setja hana í lögbúk og dæma eptir henni; en hvorki
finnst hún í lögbúk Islendínga, né heldur af> eptir henni
hafi nokkru sinni verif) breytt.
Nú er af) minnast á hinar mikilvægu réttarbætur fyrir
ísland frá 1294, 1305 og 1314. Höf. getur ekki fundit)
í þeim neinn vott til þess, af) konúngur hafi vifiurkennt,