Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 21
UM LANDSRETTIiNDI ISLANDS-
21
aí) samþykkis þyrfti vib af hendi alþíngis til þess ab
lagabob heffei fullt gildi á Islandi; þ<5 játar hann sjálfur
bæfei það, a& réttarbætur þessar sé sprottnar af dskum
og beifcni Islendínga sjálfra, og líka hitt (bls. 18. athugagr.)
afe réttarbótin 1314, sem endar á þessum orbum: „Hjóbum
vér at þér haldit alla þessa articulos, ok IátiS skrifa
í bók yí>ra“, sé samþykkt á alþíngi ári síhar. þetta
samþykki væri me& öllu óskiljanlegt, ef alþíng hef&i ekki
haft fullkominn atkvæ&isrétt í löggjafarmálefnum, og því
er þa& í augum uppi, a& alþíng heíir 1314 ennþá haft
hib sama löggjafarvald, sem á&ur er sýnt hér a& þa&
haf&i, þegar Járnsí&a og Jónsbók voru lögleiddar. þegar
þetta er vi&urkennt, ver&ur allt skiljanlegt, og réttarbætur
þær þrjár, sem fyr voru nefndar, sýna einmitt glögglega,
hvernig löggjafarvaldinu var beitt á Islandi um þær
mundir. Inngángur til réttarbótarinnar 1294 sýnir, a& öll
atri&i hennar hafa veri& fyrst borin upp og samþykkt á
alþíngi; því næst hefir lögma&ur sjálfur fari& til Noregs,
borib máli& upp fyrir konúngi og leitab samþykkis hans,
og konúngur samþykkt öll þau atri&i, sem um var be&i&'.
Hér er því alþíngib frumkvööull þessa lagabo&s; þa&
hefir upptökin a& málinu, en konúngur sko&ar þa&
sem bei&slu af þíngsins hendi a& máli& er bori& undir
hann3. Eins er ástatt me& réttarbótina frá 1305.
Aptur er gagnstæ& a&ferö höf& vi& réttarbótina frá 1314.
Hér er konúngur frumkvö&ullinn. þá er samin rétt-
*) „borlákr lögma&r kom til vár, og tæbi oss bænarstaö y&arn um
nökkura luti,........þá gjörum vér y&r kunnigt, at vér sam-
þykkjum þessar y&rar bei&slur ailar“. Lagasafn h. Xsl. I, 17.
2) Eg vil þó geta þess , a& oroib „bei&sla" er einnig haft þegar
sagt er frá, a& konúngur e&a handgengnir menn hafl viljaö fá
alþíng til a& játa t. a. m. nýjum sköttum e&a álögum.