Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 22
22
UM LANDSRETTINDI JSLANDS-
arbdt, líklega er Ketill þorláksson höfundurinn, íslenzkur
maöur, sem annálar segja aí) hafi flutt hana út til Islands,
og sumarib eptir er lmn borin upp á alþíngi og lögtekin.
þessvegna kveba annálar skýrt á, ab alþíng hafi lagt á
samþykki sitt, ella gat réttarbútin ekki oröiö ab lögum,
og þab vissi hver maöur.
Til þess aö skilja hvernig á því stúÖ, ab útlendum
þjúbum, jafnvel snemma á öldum, var bönnub verzlun vib
Íslendínga, verfea menn aí> gjöra sér skýra liugmynd um
skoírnn manna í fornöld á verzlun og verzlunarlögum,
því hún var fjarska úlík þeirri, sem nú er höfb á þess-
konar efnum. Ab skýra nákvæmlega frá þessu yrbi hér
oflángt mál, en eg vil ab eins drepa á tvö atriöi: hib
fyrra er þab, aÖ þá þútti verzlunarlög, toilar og þess-
konar heyra einúngis undir konúngs umráb; seinna meir
létu menn borgara í hinum stærri verzlunarstö&um taka
þar í nokkurnþátt; hfó síÖara atribi er þetta, afe þá létu
menn sér enganveginn annt um ab hvetja til abflutnínga á vöru.
heldur þvert á múti, þaö þútti miklu skipta, aÖ aöflutníngar
væri af skornum skamti, og ekki annaö en nauösynja-
vara. Miklir aÖflutníngar af vöru þúttu beinlínis vera
til ills, meö því þeir efldi sællífi og spillti siöunum. þessi
skoöun er reyndar ekki alveg útdauö enn, en drjúgum
hopar hún þú á seinni tímum undan skýrari hugmyndum
manna í þeim efnum. Eg hygg mig hafa rétt aÖ mæla,
er eg segi, að þessi skoÖun, ásamt viðleitni til aö sjá
landinu fyrir stööugum og þú sem minnstum aöflutníngum,
sé undirstaöa bæöi undir því sem segir í gamla sáttmála,
að konúngur skuli sjá um aö sex skipsfarmar komi tii
landsins á ári hverju — því þá gat hann hæglega, eins
og áöur er á vikfö, álitiö hvern og einn, og einkum út-
lenda verzlunarmenn, koma í bága viö sig — og líka