Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 24
24
LM LAINDSRETTINDI ISLANDS-
sett í safn þaö er heitir „Norr/rs gamle Lovea (III,
145; réttara í Lagasafni h. Islandi I, 23). Hitt sífcar-
nefnda skjalib, frá 1319, útaf því er Magnús konúngur
Eiríksson kom til ríkis, er reyndar, iivaS formiS snertir,
einúngis yíirlýsíng frá öörum málspartinum (Islendíngum),
en sökum þess aS þar er skvrt og skorinort lýst yíir,
aS Íslendíngar vili ekki sverja hollustueiSa fyr en þeir
fái skriflegt loforS hins norska ríkisrá&s fyrir því, aS
úskir þeirra ver&i uppfylltar, og þeir svo áriS eptir sverja
hollustueiBinn, þá getur þarum enginn efi veriS, aS loforS
þaS, sem um var beSiS, hefir veriS gefiS, jafnvel þú menn
hafi nú ekkert skjal í höndum er sýni þaS. Af því menn
hljúta aS álíta þetta sem sjálfsagt, þá verBa menn einnig
aS skoSa skjaliS frá 1319 sem endurnýjun hins eldra
sáttmála. HvaS þarnæst efniS snertir, þá eru, eins og
höf. segir, tvö atriBi tekin fram: 1) aS einúngis Islend-
íngar sé lögmenn og sýslumenn. En þar sem nú ann-
álar geta þess, aS 1301 hafi tveir norskir lögmenn komiS
út til Islands, þá dregur höf. þar af þá ályktun, aS ann-
aShvort hafi konúngur ekki játaS neina skuldbindíng í þeim
efnum, eSa þá aS hann hafi þúkzt vera orSinn alveg laus
viS hana. Eg held nú a& þessu sé í raun og veru þannig
variS: þaS er áSur sýnt, aS lögmenn voru á Islandi kosnir
á alþíngi, og aS konúngur sta&festi þá kosníngu, veriS
getur og, aS um þessar mundir hafi konúngur stuiýlum
orSiS fyrri til aS nefna lögmann, og alþíng síSan staSfest
hann í embættinu á eptir; aSferSin var því alveg eins og
viS var höfS í löggjafarmálefnum. Nú hefir konúngur
viljaS reyna, hvort alþíng tæki ekki gilda norska lögmenn,
er hann hef&i sjálfur kosiS ’, og þannig samþykkti þú útaf
*) I ýmsum íslenzkum annálum er sagt, aS (einn eSa) tveir NorS-
menn haö sem lögmenn komið til Islands 1279; en þetta er