Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 25
UM LANDSRETTI?fDI ISLANDS-
25
væri brug&iö hinni eldri venju og hinum eldri sáttmála,
en skjalib frá 1302 má álítast eins og þvert nei á móti
slíkri aíiferh, og haíi konúngsmenn fallizt á þab, enda
sýndi þa£> sig þegar í sta&, hver árángurinn varS, því
undireins sama árife eru nefndir tveir íslenzkir lögmenn,
og var svo jafnan þángaíitil á 18. öld. — 2) hitt atri&ib
snertir utanstefnur. Um þær var áfcur svo kvebif) á, ab
þær gæti ekki átt sér stab nema um þá menn, sem
dæmdir yrSi á alþíngi burt af landinu. þab er nú hérumbil
aubséð, a& hér er ekki átt vib þær stefnur eba kallanir,
jafnvel þú þær sé líka kallabar stefnur og utanstefnur,
sem lutu ab konúngserindum ebur alþjóblegum erinda-
gjörfcum, heldur þesskonar stefnur, er aí> nokkru leyti
drúgu mann burt frá sínu varnarþíngi. þ>a& var slæg-
leikur Hákonar konúngs Hákonarsonar, sem kenndi honum
ab hlutast sem mest til um deilur og málaferli millum
höf&íngjanna á Islandi, til þess a& geta veri& gjör&ar-
ma&ur me& þeim. þegar þetta túkst, stefndi hann hluta&-
eigendum utan á sinn fund, og þegar þeir komu þar (og
þa& gjör&u þeir optast, því ella áttu þeir vísa fulla rei&i
konúngs og hefnd), þá skar hann svo úr málum, sem honum
þútti haganlegast fyrir sig. þa& var e&lilegt, a& rnenn á Is-
landi vildu sporna vi& því, a& sakir, sem eingaungu lutu
undir landsins dúm, yr&i dregnar burt þa&an og lag&ar
undir dúm annara manna erlendis, og rá&i& þar til lykta a&
einber misskilníngur, því bæ&i voru þá tveir íslenzkir lögmenn í
embættum, enda sleppa og nokkrir af eiztu annálum þeim
vi&auka, a& Nor&menn þessir væri „lögmenn". þessi tvö dæmi
eru þau einu, sem eg veit, sem geta um norska lögmenn á
Islandi. Hafl konúngur nokkurntíma skipa& þá, þá heflr hann
jafnskjótt kallab þa& aptur, svo a& þeir hafa a& or&i kve&nu
heitib lögmenn eitt ár.