Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 26
26
UM LANDSRETTINDI ÍSLANDS-
handa h«5fi. þaban er sprottiS skilyrhib í „gamla sáttmála.“
En seinna hafa menn sjálfir fundib á íslandi, afe ddmendur
þar gæti haft ástæbu til stöku sinnum, þegar sök var
fyrir dómi, aí> skjóta henni frá ser, e&ur lýsa yfir heim-
ildar skorti til máls me&ferfear, og þá þótti mönnum þurfa
ákvör&un um þab efni. Slík ákvör&un finnst fyrst í
„Arnesínga skrá“, sem enn er óprentuf); þa& skjal er frá
árunum milli 1302 og 1319, en má aö líkindum telja til
ársins 1306,Vog setja í samband vife útkomu Krúk-Álfs,
sem Íslendíngum er verst vib (ísl. Annál. bls. 188). 1
skjali þessu, sem heitir „samníngur millum allra hinna
beztu manna og alþýbunnar á Islandi, saminn í Skálholti
in translatione sancti ThorIaci“ (20. Juli), stendur me&al
annars: „Svá viljum vér ok hafa alla íslenzka lögmenn
ok sýslumenn, ok engar utanstefuur um þau mál, sem lög-
menn ok sýslumenn fá yfir tekit“. þauan er þá aubsjáanlega
ákvör&unin komin inn í réttarbdtina 1314, og getur því
ekki álitizt sem sáttmálarof af Noregs konúngs hálfu,
heldur sem frjálst samþykki beggja til breytíngar á lögunum.
Ab orbatiltækib í réttarbótinni: „til Noregs“, þý&i sama
sem undir úrslit sjálfs konúngs, samkvæmt lögunum
(þíngfararbálki kap. IV. og kap. IX.), er vitaskuld.
þegar Magnúsi konúngi Eiríkssyni var svarib land
og þegnar ár 1320, var því Island a& sambandinu til vib
Noreg eins frjálst og sjálfu sér rábandi eins og fyr. A
hinum fyrstu tuttugu vetrum ríkisstjórnar hans var Ketill
þorláksson hirbstjóri yfir Islandi, og á hans dögum fóru
mál öll í gó&u lagi. En á ofanver&um dögum Magnúsar
konúngs og á þeim árum, er þar komu á eptir, og allt
fram til aldamóta (1400), var eitt hi& róstusamasta tíma-
bil í sögu Islands. Menn hafa kalla& Sturlúnga-öldina
hi& versta og stjórnlausasta tímabil, en a& því sem sé&
| o~l í trOuJUw**) ftókÁV-f W.Wi. IbJ
1'5'liO s., J)i_ , 1;”7 3 - ”7 Ij