Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 27
UM LANDSRETTINDl ISLÁNDS-
27
veríiur af annáluin, og eru þeir aö vísu mjög fáorSir,
lýsir tímabil þaí) er eg nú nefndi enn þá meiri sibaspill-
íngu. Eptir morfcvíg og rán flýbi hver höffcínginn af
öbrum til konúngs, og skyldi varla bregbast, ab sá hinn
sami kæmi út aptur aö ári libnu me& lén af konúngi
yfir meiri e&a minni hluta af landinu; þeir túku þá aptur
til sinnar i&ju, og héldu henni fram meban þeir entust
til, og ekki annafehvort vofeiflegur vibskilnabur efea eblilegur
daubi gjörbi enda á slíkum úfögnubi. En þessir menn
allir höf&u svo margt ab sýsla fyrir sjálfa sig, og kon-
úngarnir um svo núg annafe afe hugsa, ab engin breytíng varb
á stjúrn og stöbu Iandsins. Islendíngar súru því hinum
næstu konúngum hollustueiba, án þess þar af risi nokkurt
ummæli efea ágreiníngur. En menn mega allt um þab engan-
veginn álíta þessa hollustueiba eins marklitla, eins og höf.
virbist vilja gjöra þá. þvíþegar —eins oghann játar sjálfur
— skilyrbib frá hinum fyrri sáttmálum stúfe úhaggafe, og
allt bendir til þess, afe Islendíngar hafi haldife því í fersku
mirmi, þá ber sérhver hollustueifeur, sem svarinn var,
úneitanlega þann svip á sér, afe hann sé frjáls kosníng.
Annafe mál er þafe, afe Islendíngar hafa aldrei verife lineigfeir
til (og þessvegna heldur ekki neytt skilyrfeisins til þess)
afe auka réttindi sín á nokkurn hátt útávife, t. a. m. til
afe eignast atkvæfeisrétt í málum hinna annara landshluta,
heldur hafa þeir jafnan haldife fast vife hitt, afe ráfea sjálfir
málunum innanlands, og stafefastlega stafeife á múti afe
sínum kosti væri þraungvafe í þeim efnum. Astæfea sú,
sem höf. vill færa fyrir hinu gagnstæfea af Júnsbúkar krist-
indúmsbálki kap. IV., þar sem skýrt er frá hollustu-
eifenum, getur því sífeur átt hér vife, sem þafe er áfeur sýnt,
afe sá kapítuli snertir eingaungu Noreg, og á ekki heima í
frumritum Júnsbúkar: