Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 29
UM LANDSRKTTINDI ISLANDS-
29
og annafehvort þoldu án þess a& samþykkja, eí>a þumb-
ubust vií) og geymdu ser rett sinn.
A dögum Olafs kontíngs segir í Annálunum, aí> Eiríkur
Gubmundarson íslenzkur mabur fór utan til Noregs
(1387) — þess má annars geta um leife, afe árinu áfeur
stendur saga um hann, sem ekki er sttírum betri en um
hvern annan ránsmann — hann kom tít aptur mefe hirfe-
stjtírn, og annar Islendíngur, Narfi Sveinsson, mefe lögsögu;
voru þeir báfeir skipafeir af Ogmundi Finnssyni, drtíttseta
í Noregi. Flateyjarannáll, sem er saman tekinn um þessar
mundir, bætir vife: ,,ok þótti þat nýlunda1'1. Mefe þessum
orfeatiltækjum er því berlega lýst, afe mönnum þtítti skipun
þessi tívanaleg og ekki afe lögum, enda þtítt menn þyldi
hana; en árife eptir stendur líka í Annálnum: „Yíg Eiríks
Gufemundarsonar; hann var bæfei hirfestjtíri ok hirfemafer“.
íslenzkir annálar geta eigi þess, afe Margrét drottníng
væri hyllt í Osltí 1388; en mefe því þafe er áreifeanlegt,
afe Islendíngar heffei eigi þagafe um svo merkilegan atburfe,
heffei þeim verife hann kunnur, þá ræfeur þafe afe líkindum,
afe Islendíngar haíi aldrei vitafe neitt um þessa hyllíngu,
efeur þeir hafi eigi vifeurkennt hana. þafe gjörir hvorki
til né frá, hvort ríkisráfeife í Noregi hefir viljafe innibinda
Island í orfeunum „skattlönd Noregs“, efeur ekki; því
ríkisráfeife átti engan rétt á því, eins og áfeur er sýnt.
Annars þori eg ekki afe skera úr því2, hvort Margrét
*) íslenzkir Annálar. 1387.
2) ef J)a8 er rétt hermt, sem Suhm segir, afe drottníngin hafi verife
hyllt á Islandi 1391, þá er þafe ljós vottur þess, afe skjal ríkis-
ráfesins í Noregi hefir eigi þótt nægja fyrir Islands hönd, efeur
afe fsland heflr eigi verife talife mefe „skattlöndum Noregs“, sem
getife er í skjalinu.