Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 30
30
UM LANDSRETTINDI ISLANDS.
drottníng hafi hyllt verih á íslandi; en á þeirn ahgjör&um
stjdrnarinnar, sem höf. til greinir, er dálítill hængur, sem
mig fur&ar á afc hann hefir eigi getifc um mefc einu orfci.
Einkum á þetta sér stafc um skattakröfu drottníngar; sagan
um hana sannar einmitt, afc minni hyggju, afc Islendíngar
hafi mefc öllu ógilt tilkall drottníngar til skattheimtunnar.
Annálarnir eru í þessari grein þafc hifc eina frumrit, sem
til er; þar segir svo 1392. . . . „Hélt Vigfús ívarsson
hirfcstjúrn, en þorsteirm Eyjólfsson lögsögu ok svo Narfi
(Sveinsson). Kom þjófcbjörn út mefc bréf drottníng Mar-
grétar , hvert er hún beiddi mefc skyldu, at hverr mafcr
gæfi henni hálfmörk forngilda, ok lagin vifc landráfc (land-
ráfcasök, ef mafcur synjafci afc greifca skattinn). Var því
fyrst þúnglega svarat nær af öllum mönnum. . . . Gipti
Björn Einarsson Kristínu, dóttur sína, Jóni Guthormssyni,
ok hélt hrúfckaupit um haustifc um vetrnátta skeifc í Vatns-
tírfci. Haffci hirfcstjóri þar fyrst uppi bónarbréf drottn-
íngar; játufcu þá þegar margir enir betri (heldri) menn
. . . . — 1393. Haffci hirfcstjóri upp á þíngi (alþíngi)
drottníngar bón, ok játufcu allir enir beztu menn at gefa
átta álnar hafnarvofcar fyrir Vigfús (hirfcstjórans)skyld1, ok
skildu frá, at þat skyldi skattr heita né optar
krefja, utan Eyfirfcíngar, þeir vildu eigi gefa“2. þannig
lyktafci skattheimta þessi, og get eg eigi séfc, afc hún
megi verfca því til sönnunar, er hinn virfculegi höfundur
vill vera láta.
*) Yigfús hirfcstjóri íyarsson Hólm var íslenzkur og norrænn afc ætt;
forfefcur hans höffcu húifc nær Jiví heila öld ýmist á Islandi efcur
í Noregi, og voru ávallt mjög vinsælir. Tigfús var í mófcurætt
kominn frá Oddaverjum (ættboga Sæmundar frófca).
s) Isl. Ann. ed. Arna-Magn. bls. 352. 362.