Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 31
liM LAiNDSRETTIiNDl ISLANDS.
31
þab væri heldur einskonar vottur um ófrelsi Islend-
ínga, ab þeir tóku engan þátt í hinum lángvinnu samn-
íngum eptir ríkjasambandife í Kalmar; en ef betur er afe
gætt, þá er þab samt meb öllu samkvæmt abferö Islend-
ínga fyrir öndverbu, því þeir kröffeust þess aldrei, a& eiga
nokkurn þátt í stjórnmáladeilum Norburlandaríkjanna, en
heldu ab eins fram löggjafarvaldi landsmanna í sínum
eigin málum og sambandi landsins vií) konúnginn einan.
þannig litu Islendíngar á málin; þab er því eblilegt, aí>
þeir hirtu lítt um ríkiserfbalög, einkum þau, er þeir sjálfir
höfbu engan hlut átt a&, meb því þeir álitu, ab ser væri
betur borgib meb hinu forna skilyrbi, er þeír ávallt gátu
gripib til, í hvert sinn þá er hylla skyldi nýjan konúng,
heldur en meb því, ab sitja á samkomum, þar sem þeir
eptir öllum líkindum máttu búast vib ab verba ofurlibi
bornir, og þeim svo verba naubugur einn kostur, ab
hlíta því er meiri hlutinn lagbi til, eins og öbrum naub-
úngarlögum.
Frá tíb Eiríks af Pommern eru til tvö skjöl, bæbi
frá alþíngi Islendínga, er orbub eru sem hyllíngarbref.
A hvorutveggja þessara skjala er eigi annab ab sjá, en
ab Islendíngar vinni konúngi trúnabareibinn sjálfviljugir,
ab landslögum, og meb því skilyrbi, ab konúngur haldi
landsfribinn og framfylgi rcttarbótum þeim, er krúnan og
konúngdómurinn heíir ábur svarib landinu1. þar er og
enn fremur minnzt (1419) á þau sex skip, er konúngur
skyldi annast ab ár hvert kæmi til landsins, og er kvartab
yfir því, ab þau hafi eigi lengi komib; fyrir því hafi
!) „ath íj holden oss medh fridh og lagh: oc latir oss niótandi wærda
allra þæira rettarbota sæm landit er adr suoret (af) krononne oc
kóngdomenom." 11 lu.