Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 32
32
liM LANDSRETTINDf ISLAINDS-
landsnienn neyíizt til ab verzla vife útlenda menn í forbobi
konúngs. I bréfinu 1431, er „samþykkt var á alþíngi utan
ok innan vebanda1 af hirfestjdrum, lögmönnum, lögréttu-
mönnum og almúga meb l<5fataki“, er konúngi einnig játub
hollusta og hlýbni, samkvæmt lögbökinni, kristinrétti og
réttarbótum konúnganna, en mútmælt hinum nýju álögum
biskupanna. Ekki skyldi öíjrum erlendum mönnum leyft
ab vera lángvistum í landinu, en þeim, er höffeu fyrir sér
hréf konúngs; „en sérlega enskir og þýzkir skyldu hér
enga vetrarsetu hafa, ok öngvan kaupskap framar, enn
forn vandi hefir verife. En danska (og) svenska sögfeu
vær því út af landit sem hina, at vær vístum ei, hvort
þeir mefe líka og vors herra konúngs vilja út sigldir (eru)
af hans ríkjum frá hans strífe ok orlog“. — þó nú bæfei
þessi bréf, og þó einkum hife sífeara, kunni fremur afe
þykja nokkufe á huldu, og þafe hafi, ef til vill, öllu fremur
verife tilgángurinn, afe mega verzla vife erlenda menn og
fá styrk hjá konúngi móti klerkavaldinu, heldur en þafe
afe hylla konúng, þá virfeist samt sem þau lýsi því full-
komlega, afe bæfei heffei Íslendíngar stjórnréttindi sín
enn í fersku minni, og afe þeir gjörfei sér far um afe gæta
þeirra.
Kristófer konúngi af Bayern var svarinn trúnafeur í
Noregi 1442; en á Islandi voru menn svo mjög mót-
fallnir konúngi þessum, afe eg efast um honum hafi nokkru
sinni heitin verife hollusta þar í landi. þó er eigi svo afe
sjá, sem þetta hafi atvikazt af nokkrum ágreiníngi um
>
réttindi landsins né lög þess, heldur af hinu, afe nokkrir
af hinum helztu höföíngjum, er unnih höffeu Eiríki af
*) f>aí) er sama sem í einu hljúí)i eí)a almennt.