Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 33
UM LANDSRETTINDl ISLANDS-
33
Pommern trúnabareifa, voru úfáanlegir til afe taka annan
til komíngs yfir sig, og til aí> álíta aí> nokkur annar gæti
veriíi rétt kjörinn til konúngs, meöan þeir vissu Eirík
konúng á lífi. Einn þessara manna var Teitur Gunn-
laugsson í Bjarnanesi, og er þab kunnugt, aí> hann lét
loksins 1459 tilleibast aí> viíiurkenna Kristján fyrsta fyrir
konúng, en þú eigi fyrr, en hann var meb túlf manna
dúmi á alþíngi sama sumar leystur undan eibi sínum vib
Eirík konúng, og Björn þorleifsson hirbstjúri hafbi veitt
honum grife og landsvist fyrir hönd Kristjáns konúngs1.
þetta er eitt meb ö&ru því til styrkíngar, ab Islendíngar
ab minnsta kosti sjálfir þúttust eigi í þab mund vera bundnir
vife trúnabareiba þá, er konúngi voru svarnir í Noregi.
En þar sem Karl Knútsson Svíakonúngur var hylltur í
Noregi, en á Islandi er eigi minnzt á þai> mannsins máli,
þá er þai> enn fremur því til sönnunar, aí> enda ekki
Norbmenn hafi álitib þaí) gilda á íslandi þútt þeir sjálfir
hyllti konúng í Noregi.
Hins vegar er þai> næsta líklegt, a& á þeim tímurn
liafi hver konúngur borii) fyrir sig hyllíngareibinn í
Noregi, og þab ekki án orsaka, sem afealheimild fyrir
því, ai hann næii einnig hyllíngu Isleudínga, mei því
hann gat og vænzt þess, aí> ríkisráiib í Noregi mundi
sty&ja ai> slíku, þarei hæglega gat farii fyrir því, eins og
svo mörgum öirum, ai þai slengdi saman venju og
lagaréttindum; þai var þá heldur ekki svo undarlegt, þútt
konúngur skýrskotaii til þessarar heimildar af alefli, þá
er hann ætlaii ai hafa gagn af henni. þetta finna menn
og í inngánginum til laungu réttarbútar Kristjáns fyrsta,
*) Árna Magn. íslenzka fornbréfasafn, fasc. XIV. nr. 23.
3