Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 34
34
UM LANDSRETTIiNDI ISLANDS.
sem svo er kölluí); einnig sjá menn á konúngsbréfum þeim
sem til eru og höf. hefir tekife ágrip úr (bls. 24—25), ab
í fyrstu fara þau bænarveg („því bibjum vér ybur alla“,
Fribr. II. 1559), en síban bjúba þau („því bibjum vér
ybur alla, og bjúfeum hverjum einum“, Friðr. III. 1649);
en þetta sannar líklega ekki annaft heldur en þaft, sem
hver önnur yfirlýsíng aft eins annars hlutafteiganda getur
sannaft, en þaft er, aft svona leit hann á málift ; en í öftru
eins máli og því sem hér ræftir um, getur ekkert álitizt
fullgilt, nema þaft standi á föstum grundvelli réttarins1.
') þar sem hinn virftulegi höf. hefir eigi getaft skilift í J)ví, aft
„lánga réttarbót Kristjáns fyrsta (26. nóvbr. 1450), sem svo er
kölluft, er ekki tekin öll í hi8 íslenzka iagasafn („ Lovsamling
for lstandu) eptir því sem lofaft sé í formálanum, f)i skal eg
geta þess, aft útgefendurnir hafa sagt þaft skýlaust í formálaiium,
aft þeir hafl tekift sem allra minnst af hinum eidri lögum, svo
aft þeir gætl tekift því meira af hinum jngri, sem þeir höfftu
mjög mikift safn af. Fyrir þessa sök eru aft eins tekin þau lög
frá fyrri tímum, sem enn standa, efta þá hafa lengi staftift, og
skýrskotaft er til í lögum þeim er nú eru (t. a. m. stóridömur,
er annars heffti verið sleppt). En hins vegar heflr orftift aft
sleppa öllum þeim skjölum, er einkanlega viftkoma sögunni, því
anriars kostar heffti orftift aft taka allt safn M. Ketilssonar, og
aft auk lénsbréf og öll þau konúngsbréf, sem M. Ketilsson heflr
eigi þekkt, en af þeim hefi eg til jafnstórt safn viftvíkjandi Islandi,
eins og safn M. Ketilssonar. Eg hlýt aft vera fastur á því, aft
„lánga réttarböt" heyri einúngis til söguskjalanna, því þaft er
auftsætt, aft hún heflr aldrei verift samþykkt á alþíngi, og því
aldrei orftift aft lögum. þetta álít eg sé sannaft meft því, aft
hún er ekki tekin inn í lögbókina, sem þó er skipaft meft berum
orftum í réttarbótinni; hún flnnst enda ekki aptan vift lögbókina,
hvorki í handritum né útgáfnnum. Híngaft til heflr hún eigi
fundizt bréfuft nema í tveimur eptirritum frá 16. öid, er bæfti
eru komin frá Hólum, og er til, aft frumritift hafl verift í eign
Gottskálks biskups hins fyrra. — I gömlu eptirriti (A. Magn.
238. 4to) er jafnvel sleppt 10. gr., sem höf. tekur fram sér í