Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 35
L'M LANDSRETTIND! ISLANDS.
35
Eg hlýt annars ab játa, afe eg get ekki sé&? hvernig önnur
eins bréf og þau er hér ræðir um geti verib öíiruvísi oröub,
því enginn getur ætlab, aí) sá konungur, er vill láta sverja
sér trunab, skyldi byrja á því a& efast um, hvort hann nú
í raun réttri ætti hollustu skili?), efeur hann skyldi játa, ab
hann vændist hollustu af einskærri náé þjóí)arinnar; nei,
lagi. }>aí) ver^ur eigi heldur sýnt, aí) eptir réttarbót þessari hafl
verií) farií), enda er hún svo lögu?), aí) þaí) er næsta ólíklegt,
aí) menn hafl getaí) fari<b eptir boftum hennar eí)ur hlítt þeim,
þar sem allt aí) kalla má er gjört aí) landrá?)asök (t. a. m.
,,Einnig bönnum vér öllum ríkum mönnum úti á Islandi, a^)
þeir hafl fleiri sveina en þá er búa á jörfcum þeirra, nema
biskupar og hir?)stjórar, ella verí)a þeir sekir um landráí)u).
Eg játa þaí) aí) vísu, aí) þaí) vir?)ist sem menn á seinni tímum,
og þaí) enda lærftir menn, eins og Finnur biskup Jónsson,
Magnús Ketilsson og Magnús Stephensen, hafl álitií) réttarbót þessa
löggilda (Svein Sölvason mega menn eigi marka, því hann álítur
næstum öll dönsk og norsk lög gild á Islandi); en þeir hafa
eigi rannsakaí) hana til hlítar, og Magnúsi Stephensen liggur
líka vit) a^ blöskra, þá er hann hugsar til þess, aí) hver lög-
réttumaííur eí)ur meí)dpmsmaí)ur nú á tímum, sem skorast undan
aí) sitja í dómi, skyldi ,,strieto jure“ (þaí) er ab segja, eptir
réttarbót þessari, er hann áleit enn væri lög), dæmdur sekur
landráí)amaí)ur. Espólín sýslumaí)ur minnist á réttarbót þessa
eins og hún hefbi verií) leidd í lög, og ber þaí) í bætifláka fyrir
hana, ab hún hafl verií) nauí)synleg á þeim tímum. En eg
ímynda mér, aí) þa?) sé auí)sætt af því, sem eg hefl áí)ur sagt,
aí) hún hafl aldrei lög verií). }>ess má og geta, aí) önnur til-
skipun frá tfö Kristjáns fyrsta, 30. Apríl 1480 (í Lagas. h. ísl.),
er samþykkt á alþíngi; af þessu geta menn meí) fullum rétti
ályktaí), aí) þa?) hafl verií) stöí)ug regla alla þá stund er Kristján
fyrsti var konúngur, a?) alþfng hlyti a?) samþykkja lagabo?) til
til þess þau yrfti aí) lögum á fslandi. }>ess má enn fremur
geta, aí) í gömlu handriti (A. Magn. nr. 174. 4to), sem báí)ar
þessar réttarbætur Kristjáns fyrsta standa í, er því bætt vií), a?>
alþíng hafl samþykkt hina sí<bari, en þess er ekki getií) um
„laungu réttarbóti4.
3*