Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 36
36
UM LANDSRETTINDI ISLAfSDS-
þaíi er sjálfsagt hann verfeur ab byrja á því, ab vera
sannfærbur um, ab hann sé rétt ab hyllíngunni kominn og
henni muni ver&a fúslega tekib.
Eg verb og ab taka fram nokkur atribi í hyllíngar-
bréfunum, fyrst ab höf. heíir tekib kafla úr þeim. Hann
hefir tekib þann kaflann, sein talar um skyldur þegnanna
vib konúnginn; en í öllum þessum bréfum standa líka
skyldur, er konúngur tekst á hendur vib þegna sína á
Islandi, og þær ættu þú aíi minnsta kosti ai) vera rneb.
því verbur eigi neitai), aii ef Islendíngar eru skyldir til,
eptir kenníngu höfundarins, ai) sverja konúngi trúnai) ai)
hans boi)i, þá verbur konúngur líka, eptir hinni sömu
kenníngu, skyldur ai) efna þai> ai) minnsta kosti, er hann
sjálfur lofar og undirgengst þegar hann er liylltur. En
fyrst nú höf. hefir sleppt þessum loforbum konúnganna,
þá hlýt eg aí) bæta þeim vib ; þau eru svo látandi:
1. I bréfi Kristjáns þribja 1551* * veriiur aii bæta
þessu vib: „Aptur á mót viljum vér sjá svo um, ai>
þér sé látnir njóta laga, skila og réttar, og lífeum eigi, ai>
neinum ybar sé óréttur gjör á nokkurn hátt“.
2. í bréfi Fribreks annars 15592 segir svo: „Ab
þér vilib vera oss hollir og trúir, kunnib og stundib gagn
vort og hagsmuni, en bægib frá oss og ríkinu skaba og
tjóni, eptir því sem þér framast megnib, eins og trúir
þegnar réttum konúngi sínum og herra, og eignu (M. Ket.
hefir: ybru) föburlandi skyldir eru. Aptur á mót
viljum vér vera ybur mildur og góbviljabur (M. Ket. hefir:
heilhuga) konúngur og herra, og láta ybur alla hvern
M. Ketilss. I, 285—286. Tegn. paa alle Landene III, 326.
*) Reg. paa alla Land. 7, 492; M. Ket. III, 2.