Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 39
LSl LANDSRETTUNDI ÍSLANDS-
39
og fríheitum“, og í mörgum þessara bréfa er þaí) ná-
kvæmar tekih fram, hver þau sé; og í alþíngisbókinni
sama ár (nr. 16) segir: „Item áskar og bií>ur öll lög-
réttan, aí> konúngleg majestæt vildi eptir gömlum íslend-
ínga sáttinála, þegar skattinum var játaí) af landinu, skikka
þeim íslenzka sýslumenn, sem eru gubhræddir og sann-
sýnir, og ástundarsamir ab framfylgja lögum og rétti og
landsins gagni; en lögréttan afbibur útlenzka sýslumenn
hér í landi“. Áskiljanir þessar eru afe vísu bornar svo
húgværlega fram, eins og þær væri bænarávörp, og votta
um hina mestu hollustu vib konúngdúminn, en eigi ab
síbur sýna þær þab skýlaust, ab hvorki þúttust menn hafa
nokkru sinni afsalab sér fornum réttindum sínum, né ætl-
ubu heldur aí> gjöra þab.
þess vegna er og mikiö í þab varib, ab konúngur
kallar Island annabhvort „Vort land Island“, ebur, til ab
sýna ab Island var í rauninni samtengt Noregs krúnu:
„Vort og Noregs krúnu land ísland“; því meb þessu er
játab, ab Island sé í sérlegu sambandi vib ríkin Danmörk
og Noreg. þetta styrkist og enn fremur meb því, ab á
stundum eru löndin sett samhliba: „lönd vor Noregur og
Island“, ebur „Danmörk, Noregur og Island“, þú er því
meb þessu engan veginn neitab, ab á öbrum stöburn geti
hitzt orbatiltæki, svo sem „vort land Fjún“, o. s. frv.
þar sem hinn virbulegi höf. tekur fram, og þab eigi
meb alllítilli áherzlu, orbatiltæki í hyllíngarbréfinu 1649:
ab konúngur eigi efi, ab Islendíngar vili haga sér og
hegba „sem hlýbnir og trúir þegnar, eins og í öbrum
löndum, sem lögb eru undir þessi ríki“*, þá getur
*) Vér höfum tekib hér orb þessi eptir ísienzkunni, enda þótt þau ekki
allskostar nái dönsku orbunum : „lige ved andre disse Riger
I