Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 40
40
UM LANDSRETTINDl ISLANDS.
mér enganveginn þótt þa& svo mikilvægt, því bæfci er
þab, samkvæmt ályktuninni í bréfi þessu sjálfu, a& ekki
er átt vi& nokkra a&ra innliman en þá, er veri& haf&i
frá því fyrir öndver&u, og svo liggur enn þá nær a&
þý&a grein þessa í bréfinu eptir or&anna hljd&an á þann
veg: a& Íslendíngar vili, enn þ<511 þeir sé eigi inn-
lima or&nir, fylgja dæmum hinna landanna, þeirra er
í raun og veru eru innlima or&in, og sverja trúna&arei&inn.
— því ver& eg þverlega a& neita2, er höf. segir (bls. 26),
ab ísland hafi verib optast „beinlínis tali& me& þegar
nefnt var Noregsríki“, þa& er a& segja „beinlínis innifalib í
Noregi“; greinir þær, er hafa slík orfcatiltæki a& geyma,
hafa anna&hvort flækzt inn í af ágáti, og má optlega
sýna þaö í skjölunum sjálfum, er or&atiltæki þessi standa
í, efcur þá a& skjölin eru ránglega undir komin.
Eg skal nú tilgreina eitt dæmi því til sönnunar, er eg
sí&ast gat um, og sem hinn vir&ulegi höf. knýr mig til, me& því
hann einmitt vitnar til svonefndrar tilskipunar frá 1507 (bls.
26 athgr. 1) þar sem Island á a& vera beinlínis innifalifc í
Noregi. þess er á&ur getifc, a& Ilákon konúngur Magn-
ússon gaf almenna réttarbút 2. Maí 1313, sem var lög
yfir allan Noreg; en eg hefi hér a& framan leidt rök a&,
afc hún var eigi lög á Islandi, einkanlega me& því, ab
einstaka greinir úr henni eru teknar í réttarbútina fyrir
incorporerede Lande“\ vér vildum segja: „eins og í öfcrum
löndum sem innlima eru ríkjum þessum“.
*) þafc er svo sem sjálfsagt, afc eg tala hér ekki um orfcatiltæki þau
efcur „innlimanir", er hittast kunna hjá rithöfundum, þeim er
afc eins hafa haft snefll af eí)ur þá eigi vitab hót né hæti um
efni þaí) er hér ræí)ir um. Eg fer einúngis eptir skjallegum
bréfum, annaí)hvort frá konúngi eftur stjórninni, eí>ur þá frá
Íslendíngum sjálfum.