Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 41
UM LAiNDSRKTTIPiDI ÍSLANDS.
41
ísland 14. júní 1314; en þaí> segir sig sjálft, ab þaí> er
óhugsanda, af> svo heffii verife gjört, ef réttarbdtin hefhi
verið eins lög á Islandi eins og í fylkjunum í Noregi.
En eptir því sem fram lifiu stundir tóku ýmsir menn á
Islandi ab safna lögum og réttarbótum; var þá ýmist,
sumir voru vandvirkir, aferir mifeur, ebur hver tók þab
sem honum sýndist, ýmist öll eímr þá brot af íslenzkum og
norskum, og þab jafnvel af dönskum og sænskum lögum
og réttarbótum, lagaformálum o. s. frv. Söfn þessi gengu
mann frá manni, og þá er fram lifiu stundir vissu margir,
ef til vill, eigi betur, en af> lög þau eba réttarbætur,
er voru í sama handriti sem Jónsbók, hlyti af> vera
íslenzk lög, cí)a eiga vif> áíslandi1. — Milli 1480—1500
hófst þræta útúr arfi einum allmiklum á íslandi. Annar máls-
abilinn bar fyrir sig réttarbót Hákonar konúngs 2. maí
1313. Málifi var lagt til lögmanns; hann lagbi þann
úrskurf) á málifi mef) dómsmönnum þeim, er hann hafbi
nefnt til meö sér, af) réttarbót þessi væri af> eins lög í
Noregi, en ekki á Islandi, og hrundu þeir henni fyrir þá
sök. Laungu sífar fengu menn vakiÖ mál þetta á ný;
en mef) því enginn mafrnr innanlands mátti rjúfa úrskurö
lögmanns, eptir því sem lögbók vottar, urfiu menn af> leita
til konúngs. Sá er fallií) haffii á málinu fékk þá Kristján
annan, er þá var landstjóri í Noregi, til af> dæma málif) ab nýju ;
dómurinn er dagsettur 22. Nóvbr. 1507, og er úrskuröur lög-
manns gjörbur þar ógildur, eptir réttarbót Hákonar konúngs:
*) Um þab, hversu menn á íslandi hafa ruglab saman íslenzkum og
dönskum lögum og dæmt eptir þeim af handa hófl, get eg vitnaö
til Skýrínga P. Vidaiíns á orbunum: réttari, konúngs sóknari,
síslumabr; Arnes. isl. Ketterg. hls. 22, 24; doktorsdispútazíu
M. Stephensens, bls. 15. — Texti Jónsbókar og réttarbótasafniö
aptan vib hana bera og þetta ljóslega meb sér.