Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 42
42
UM L.UNDSRKTTIÍNDI ISLAIVDS-
„hverja fyrrnefnda réttarbót allir forfehur vorir og for-
gaungumenn, kondngar í Noregi, og einnig vér1, höfum
samþykkt og fyllilega skipab, ab vera skuli lög yíir allt
Noregsríki, og engu síbur á Islandi, Færeyjum og Hjalt-
landi, en hér í Noregi“. — Tveim dögum síbar (24. Nóv.
1507) gaf Kristján annar opib bréf, og segir í því, ab allir
hans forfebur, framlibnir konúngar í Noregi, hati, síban
idnn helgi Hákon konúngur andabist, stafcfest og sam-
þykkt allar þær réttarbætur, sem hinn helgi Hákon kon-
úngur gaf, til þess ab þær álitnar verbi sem lög og réttur
upp frá þessum degi yfir gjörvallt Noregsríki og krúnu;
fyrir því býbur hann, ab öllum fyrr greindum réttarbótum
skuli fylgt „yfir allt Noregsríki og lönd þau, er liggja til
Noregs krúnu, ekki síbur á Islandi, Hjaltlandi og Færeyjum,
heldur en annarstabar hér í Noregi". — Næsta sumar
eptir nefnir lögmabur tólf menn í dóm á alþíngi2, „til
ab skoba og dæma um þab konúngsins bréf, sem
nú er nýlega inn komib í landib, er hljóbar uppá heilags
konúngs Hákonar réttarbót um arfatökur og annab fleira“.
Dómur þessara manna er þess efnis, ab bréf konúngs
skuli gilt vera. þab virbist, sem dómur þessi hafi komib
því til leibar, ab margir menn hafi álitib þann kafla úr
réttarbótinni 2. Maí 1313, er hljóbar um erfbir, vera lög á
Islandi; en hins vegar finnst enginn vottur þess, ab
*) þess þarf eigi ab geta, ab þetta var fullkomlega ósatt. Enginn
hinna fyrri konúnga hafbi samþykkt ebur skipab, ab réttarbót
þessi skyldi vera lög á íslandi, og enda ekki Kristján annar
hafbi gjört þab, fyrr en annabhvort meb dómi þessum, ebur
meb þeirri ,,forordning“, er hann gaf tveim dögum síbar. Skyldi
þab vera svo, a<b hann hafl tekib eptir þessum ágalla þegar
er hann haffti dómsor?)i á lokií), og þess vegna geflí) „forordn-
ínguna“?
2) M. Ketilss. I, 103.