Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 43
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
43
„forordníngunni“ hafi verifc fylgt í því, ah allar réttar-
bætur Hákonar konúngs væri lögleiddar á íslandi, fyrr en
ef vera skyldi 1637, geti menn annars talife áritun þá,
sem prentufe finnst hjá M. Ketilss. (1, 139) sem birtíng
hennar, en ekki fremur sem stafefestíng eptirrits af henni. —
En þótt réttarb. 2. Maí 1313 væri nú nokkurnveginn álitin
gild afe nafninu til fyrir úrskurfe lögmanns, þá höffeu menn
þ<5 alla jafna horn í sífeu hennar, uppnefndu hana og
köllufeu hana „Möferuvallaréttarbdt11 og „réttarspilli“. Á
öndverferi 18. öld kom hún aptur á gáng í erffeamáli, urfeu
þá sex sýslumenn henni hlynnandi, en lögréttan varfe henni
mútdræg, hlaut hún því enn afe nýju afe lúta í lægra
haldi. Yfirrétturinn, efeur 24 manna dómurinn, gat eigi
orfeife á eitt sáttur, bar því amtmafeur málife upp fyrir
konúng. I konúngsbréfi 10. Maf 1704 er amtmanni og
þeim Árna Magnússyni og Páli Vídalín, er voru í um-
bofesferfeum sínum um landife, skipafe afe ræfea málife; er þá
líklegt, afe Árni Magnússon hafi getafe skýrt frá hvernig á
öllu stófe, og nokkufe er þafe, afe konúngsbréf 15. Maí
1711 sleit loksins úr allri þrætu, og lýsti yfir því, afe
„réttarspillirinn“ væri ólög. Afe minni hyggju sannar
þetta aufesjáanlega: afe Noregs lög hafi eigi tekife yfir
ísland; afe alþíng hafi enn þá 1508 mótmælalaust haldife
löggjafarfrelsi sínu, sem þafe áfeur haffei; en einnig þafe,
því er mifeur, afe einstaka menn hafi getafe komife fram
vife konúng raungum málum, og fengife hann til afe fallast
á þau1.
þafe getur verife, afe hinn virfeulegi höf. hafi rétt afe
*) M. Ketilss. segir sjálfur (I, 134): „Lesi menn réttarbót þessa
(2. Maí 1313), munu þeir varla lengi vera í vafa um, afe Möferu-
vallaréttarbótin, er svo er kölluð, er fölsufe, og á eigi heima á