Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 44
44
UM LAINDSRETTJiNDI ISLANDS-
mæla, þar sem hann segir, aö þá er konúngur og ríkis-
rábib veitti frelsi og sjálfsforræhi Norhmanna banasáriíi 1537
fannars þykist eg viss um, aö höf. vill eigi verja lögmæti
þeirrar aöferöar), hafi þess og gætt í vi&skiptunum viö
Island, og ab einkanlega hafi landinu eptir þab veriö
sýndur meiri yfirgángur; en af því hetir þ<5 aldrei orÖib,
ab Island hafi síöan verib álitib „sem eitt þeirra landa:
Jötlands, Fjöns, Sjálands eöur Skáneyjar“, eins og komi/t
er aö orbi í bréfinu 1537. Hvorki veit eg til þess, ab
verzlunin vib nokkurn landshluta, þeirra er nú voru nefndir,
hafi leigb verib bæjarstjörninni í Kaupmannahöfn, ebur
nokkurri annari bæjarstjörn, eins og gjört var viö verzlunina
á Islandi 1547 (M. Ket. I, 255). Hinsvegar veit eg eigi
heldur til þess, ab nokkurt almennt lagabob, er gefiö var
Danmörku ebur Noregi, frá þeirri tíÖ og þar til einvalds-
stjörn komst á í Danmörku, hafi verib álitiÖ lög á Is-
landi, nema þaö hafi veriö lögtekib þar sérílagi. Kirkju-
ordínanzía Kristjáns þriöja varb eigi aö lögum á Islandi
fyrr en landsmenn höfbu samþykkt hana, og var þö kon-
úngi mjög svo um þaö hugaö, ab hún kæmist á alstaÖar
í ríki hans; höf. játar og, þaÖ sem kunnugt er, ab hún
íslandi; fyrir því mætti þaö viröast kynlegt, aö Kristján kon-
úngur annar skyldi dæma eptir henni-'1 o. s. frv. — þaÖ veröa
menn aö fyrirgefa M. Ketilss., manni er liföi á alveldisöld, þótt hann
kalli aö alþíng hafl neytt þess valds sem þaÖ ekki átti, eöa ,,tekiÖ sér
vald“, þegar þaÖ neytti réttar síns í löggjafarmálum. Magnús
Stephensen gekk aö því vakandi, aö tilsk. 24. Nóv. 1507 væri
lög, þó honum þætti nám íslenzkra laga veröa viö þaö flóknara
(dispút. bls. 137); nefndarfundur íslenzkra embættismanna, er
skipaÖur var 1838, fer þó enn lengra, því þaö liggur ofarlega í
þeim, aS Island hafl veriö undirgeflö alveldisstjórn frá því 1262.
Allt þetta geta menn vorkennt, en ekkert skyldu menn á því
byggja.