Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 46
46
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
öldúngis á sama hátt og me& jafnmiklu valdi sem a&
undanförnu, í þvínær öllum innlendum málefnum. þa&
úrskurSar meíi fullum lagaúrskur&i um þý&írig laganna,
um skatta og gjöld og abra þegnskyldu, skipar enda fyrir
um nýjar stofnanir, hvernig þeim skuli komifc á fút og
hvaSan tekiö skuli fé til þess. þaí) finnst, aíi útveguh er
konúngleg stahfestíng til eins dúms, þab var stúridúmur
1564, er svo var kalla&ur1; þetta kom ekki til af því
einiíngis, aí> dúmur þessi gjör&i svo stúrkostlega breyt-
íngu á öllum sakalögum landsins , heldur einnig, og þa&
líklega lángtum fremur, af hinu, hvernig lénsma&ur haf&i
fari& a& í þessu máli, því hann haf&i me& yfirgángs-
munum komi& því fraro, enn þútt flestir væri því mút-
fallnir, a& húrdúmur og legorb skvldi var&a líftjúni; en
þa& var gagnstætt fornlögum Íslendínga2 3. þa& hefir því
a& líkindum verib árí&andi fyrir liann, a& tryggja dúm
þenna sem mest hann gat. Enn fremur má telja því til
sönnunar, a& Island hafi allan þenna tíma enganveginn
verib innifalib í Ðanmörku e&ur Noregi: 1) opi& bréf
20. Apríl 1619: í því er skipab, a& sýslumenn á Islandi
skuli eptirlei&is vinna ei& a& því, afe „vilja vera Oss og ríki
og löndum hollur og trúr á allan hátt3i£; 2) hi& svo
Sveinn Sölvason segir hiklaust, a& tilskipan 12. Okt. 1617 hafi
veriB lög á Islandi (Tyro juris , bls. 202; sbr. Jus criminale
bls. 31—32).
J) Lagas. h. ísl. I, 84.
2) til er frásaga óprentufe í safni Árna Magnússonar um petta mál.
3) Lagas. h. Isl. I, 180; M. Ket. II, 283 les þannig: ,,Oss og
vorum ríkjutn og voru landi (þafe er afe skilja: Islandi) o.
s. frv.; þessi orfeamunur er reyndar betri og ljósari, en I Laga-
^ safninu er fylgt brefabók lögstjórnarráfesins, en eigi Magnúsi
Ketilssyni, fyrst afe frumritife vantafei.