Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 47
UM LAiSDSRETTIND! ISLADINS-
47
nefnda „Mandat oq Forbud“ (skipun og bann) 18. Marz
1637 gegn verzlun Hamborgara „í og yfir ríki Hans
Hátignar, lönd og strauma£í. Og hvab meira er, Island
er enda á stundum öldúngis ekki talife meb „konúngsins
ríkjum og löndum, eins og t. a. m. í opnu brefi 28. Maí
1643 og 31. M'arz 16441, er Ieyfa Englendíngum og
Hamborgurum ab verzla ab ösekju í konúngsins „ríkjum
og löndum“, en þú enganveginn á Islandi, því á þeim
tíma var einmitt hert mjög svo á banninu ab verzla vib
utanríkismenn ®.
Dómsvaldi lögmannanna á íslandi var breytt mjög svo á
þessum tíma meb tilsk. 27. Marz 1563, er setti yfir-
réttinn, til ab dæma um lögmannsúrskurbi; í honum sat
höfubsmabur og 24 dómendur. þab voru lög, ab konúngur
mætti stöku sinnum meb beztu manna rábi rjúfa úrskurbi
lögmanns; en hitt var vissulega gagnstætt anda laganna, ab
þeir „beztu menn“, er hann í hvert sinn skyldi nefna til
meb sér, skyldi vera ríkisráb Danmerkur, eins og þab
hafbi verib ríkisráb Noregs á hinum síbari tímum (sjá
t. a. m. dóm Hákonar konúngs 1375, Júnsb. 1709, bls.
445 —447); þú mátti rneb naumindum fá þab út úr
búkstaf laganna, ab svo mætti vera, og ab minnsta kosti
var þab eigi gagnstætt því, sem var abal-undirstaban, ab
konúngur skyldi vera hinn efsti dúmari. þab er þvf
eigi rétt ab taka tilskipun þessa svo, sem hún leggi
íslenzk mál í danskan dúm (eins og líka íslenzk mái
‘) M. Ket. II, 437, 439.
") M. Ketilss. hyggur, a% Hamborgarar hafl látib sér þetta ab kenn-
íngu verba, og því farib til Islands, og ræbur hann þab af því,
ab nokkru síbar var þab bannab, ab verzla vib — Hollend-
ínga(!)