Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 48
48
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
báru aldreigi ábur undir dóm Norbmanna, heldur aí> eins
undir konúng), heldur svo, sem hún seti nýjan dóm á
íslandi, en af taki æbsta dómsvald lögmanns. En hins
vegar átti þab eflaust niifcur vel vib, ab þessum nýja
dómi (yfirréttinum, yfirdóminum) var vií) bætt, meb því
hinum fátækari varb þá örbugra fyrir, þar sem þab þó
einmitt átti ab verba þeim léttara ab koma málum sínum
til laga. Islendíngar þæfbust líka lengi fyrir þessari til-
skipun, og þab svo, ab menn vita eigi til þess ab hún
hafi komizt á í 30 ár, og þó er þess eigi getib, ab henni
væri fullkomlega hrundib á alþíngi. þab var eigi fyrr en
tilsk. 6. Decembr. 1593 kom út, ab yfirrétturinn kæmist á, og
stób hann síban þar til alþíng var af tekib árib 1800 *.
Háskólinn í Kaupmannahöfn og vera Islendínga þar
hefir óneitanlega verib eitt hib fegursta atribi í sambandi
Danmerkur og íslands. Margir, ab minnsta kosti af Islend-
íngum, minnast meb hinni mestu glebi samvista þeirra og
kunníngskapar, er á háskólatímanum stofnabist mebal
danskra og íslenzkra vísindamanna, bæbi hinna eldri og
ýngri. þab er og víst um þab, ab Íslendíngar hlutu ab
sumu leyti ab álíta veru sína vib háskólann sem velgjörb
vib sig, þareb menn geta sagt, ab þab sé ab minnsta
kosti mjög svo líklegt, ab margir íslenzkir stúdentar, er
síbar hafa orbib mentabir dugandismenn, hefbi aldrei
') pab er eitt meb öbru vottur þess, hversu lítt embættismanna-
fundur Islendínga, er stofnabur var 1838, hafl athugab fornar
tilhaganir í landinu, ab þab verbur ekki á neinu séb, ab hann
hafl fundib nokkurn mun á lögréttunni (er eiginlega var mergur-
inn úr alþíngi, því hún var bæbi dómur'og svo þíng, er átti
atkvæbi meb í löggjafarmálum, og hafbi fullnabarvald til ab
leggja úrskurb á héraba og landstjórnar mál) og yflrréttinum
frá 1593.