Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 49
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
49
þurft af) hugsa til aS fá mentun erlendis, ef þeir hefhi
eigi átt von á þeim styrk, sem þeim er veittur vif) há-
skdlann og sem þá munar talsvert um. En þaf) er þó
of mikib, ef menn ætla, ab Island sé fyrir þessa sök
undirgefif) Danmörku e&a innlimaf) henni. Háskólinn er
ætla&ur jafnt Dönum og Islendíngum; en Islendíngar eru
orfinir hændir af) þessari mjúku mófiur fremur af atvikum
tímanna og vegna styrksins, heldur en af hinu, af) þeim
sé skipaf) þaf) e&ur lögbofif. Fyrir sifahótina ferlufust
Islendíngar til þýzkalands, Englands, Frakklands og Italíu,
og gengu þar í skóla. þkf) var enganveginn svo ónýtt,
og öllu fremur kænlega gjört, af) fá Islendínga til ab
stunda bóknám vif> háskólann í Kaupmannahöfn, sem þá
var nýlega endurreistur; íslenzkum prestum og stúdentum
var því í fyrstu eptir sibabótina tekib bábum höndum, ef
þeir ætluf)u aö gánga þar í skóla1. Mef) þessum hætti fóru
þeir án efa á mis vi& frjálslegri og ijölhæfari fró&leik og
mentun, sem þeir annars hef&i geta& fengi&, og sem
mundi hafa ö&ruvísi eflt mentalíf Íslendínga, þá er fram
li&u stundir; en á hinn bóginn komust eflaust fleiri a&,
og gátu aflab sér svo mikilla menta, sem kostur var á
innan endimarka Danaríkis, og þess var a& vænta, a&
hugarfar þeirra og öll ástundan mundi ver&a æskilega
*) 1548. „Herr Hogen Torste(n)sen et Brev ttl den höie Skole
(= Höiskolen, Universitetet), at han er kommen af Island og
vilde gjerne studere der og sig i boglige Kunster forbedre: at
de ville annamme hannem der udi Universitetet, og ramme hans
Bedste. — Item at Herr Hans Diriehsen annammer hannem
der for (= som) en af de Studenter han giver Kost, og der
han ikke kan faae Plads for eu af de tolv, at han da alligevel
underholder hannem til han kan faae Plads“. Tegnelser paa alle
Land. II, 268 b.
4