Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 50
50
UM LANDSREITliSDl JSLANDS-
díinskuleg; þetta hefir og fullkomlega rætzt. þess veröur
annars aí) geta, aö aöalstyrkur sá, er íslenzkum stúdentum
hefir veriÖ veittur viö háskdlann í Kaupmannahöfn, og
,,Communiiel“ heitir, er af konúngs fé, og hefir veriÖ
gefinn þeim eptir beinni skipan konúngs, og er því nokkurs-
konar konúngsölmusa; kemur þaÖ því hér fram sem
annarstaöar, a& þaö er samband Islands vife konúng,
sem er undirstaöan undir öllu saman, og þaö er fyrir
sakir sambands þess viö konúng, aö þaö hefir átt
nokkuö aö sælda saman viö Noreg og síöan viö Dan-
raörk.
Ekki get eg betur séö, en aö engu hafi veriÖ breytt
um álögu skatta á þessum tíma. Enginn skattur verÖur
á lagöur nema alþíng samþykki, og eptir siöabútina
játa klerkar sérílagi fjárframlögum, er þeir voru um
þaö beönir og þeir vildu þaÖ veita. þetta sannar Ijúslega
bréf þaö, er liinn virÖulegi höf. getur um og dagsett er
1541 (M. Ket. I, 232). J>ar segir:, „því biöjum Vér
yöur alla og bjúÖum hverjum einum, aö þér semiö viö
fyrnefndan Christoffer Hvítfeld um styrk þann og skatt,
og komiö yöur saman viö hann um, hvaÖ þér skuliö
gefa, hver eptir efnum sínum. . . . Vér viljum aptur á
mút vera yöur öllum og sérbverjum mildur herra og kon-
úngur, og gæta yÖar fyrir újöfnuöi og ylirgángi“. Af
þessu er þaö ljúst, aö konúngur byggir á því, aö hann
eigi engan rétt á því aö leggja skatt á, heldur skuli þaÖ
vera komiÖ undir samkomulagi, hvaö gefiö veröi. En þá
er alþýöa má gefa þaÖ sem henni sjálfri viröist rétt og
nauösynlegt, þá hefir hún í rauninni þaö sem nú er kallaö
skattgjafarréttur, en þútt því væri þá eigi eins skipulega
fyrir komiÖ eins og skattgjafarrétti er nú á dögum, og
því veröur þaö eigi sagt; meö sönnu, aö konúngur ætti