Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 51
UM LANDSRETTINDI ÍSLANDS■
51
rétt á ab leggja á skatta. En því síímr eru nokkur rök
til þes's, a& ef skatti var játaö e&ur skattur var á lagírnr í
Danmörku eba í Noregi, aS þá væri þafe svosem sjálf-
sagt, ab skattur þessi hinn sami væri meh því lag&ur á
Íslendínga; nei, því fer svo fjarri, a& þab ver&ur einmitt
einna bezt sé& á skattalögunum og skattgjafarréttinum,
hversu Island stendur eitt sér a&skili& frá bá&um ríkjunum
(Danmörku og Noregi). Kristján fjór&i reyndi hva& eptir
anna& a& leggja nýja skatta á Islendínga, en þa& kom
aldrei anna& útaf því, en a& Islendíngar kvörtu&u yfir
einræ&isverzluninni og allri kúgun hennar, og bá&u í sinn
sta& um a& henni yr&i af þeim létt; en þa& var nú a&
koma vi& hjartaö í konúnginum, og því varfe þa& æfinlega
ni&ursta&an, a& hætt var skattheimtunni, og krúnan hvarf
frá vi& svo búife, en þú í raun og veru vegna þess, afe
hún gat eigi fengi& samþykki alþíngis á sköttunum.
En um mál þa&, er stjúrnin rita&i á til Islendínga
og þeir aptur til stjúrnarinnar, þá er þafe svo, sem vita-
skuld er, a& þa& var þa& mál, er a& mestu leyti var hi&
sama á Islandi og í Noregi hérumbil fram í lok fjúrt-
ándu aldar. Lánga réttarbút Kristjáns fyrsta, er fyrr var
getife, vir&ist afe vera ritufe á þeirrar tí&ar íslenzku. Sí&ar
meir túku konúngar a& rita á dönsku, en Islendíngar
ýmist á gú&a íslenzku e&ur vonda, e&ur þá, á dönsku,
e&ur á einskonar ískyggilega nor&urþýzku (t. a. m. um
fyrri hluta 16. aldar). Hvorirtveggja höf&u vi& þa& mál,
er lá hendi næst, og kær&u sig eigi frekara um þa&.
En á hinn búginn var íslenzka alla tí& lagamál Islend-
ínga, eins og á&ur haf&i verife; bréfum konúngs, sem voru
á dönsku, var jafnskjútt snúife á íslenzku, breiddust þau
þannig út me&al manna, og enn eru til mörg eptirrit af
þeim í gömlum handritasöfnum Islendínga. I íslenzkum
4*