Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 52
52
IM LAINDSRETTINDl islainds-
dómum og málaakjölum mun naumast finnast nokkursta&ar
skýrskotaíi til tilskipana ebur konúngsbrðfa á dönsku,
heldur eru orb þeirra ætíí) til færfe á íslenzku. Menn vissu
varla af því, hvort frumritií) hafði verið á dönsku eður
eigi. Konúngur staðfesti ,,stóradóm“ ritaðan á íslenzku,
og heimtaði eigi „stabfesta þýðíngu“, og Islendíngar tóku
við staðfestíngu konúngs á stóradómi ritaðri á dönsku,
snðru henni á sitt mál, eður gátu þess aí> eins í dóma-
söfnum sínum, að konúngur hefði stabfest dóm þenna, og
ef til vill bættu við, hvar og hvenær þab var. AB fám
árum liBnum vissu menn varIa,hvort konúngsbref hefði verib
frumritab á dönsku, ef þab stób eigi á dönsku í alþíngis-
bókinni; og því er þab svo nú meb mörg konúngsbréf,
ab menn verba ab leita upp hinn danska texta þeirra í
brefabókum lögstjórnarrábsins, en þótt mörg eptirrit af
þeim sé til á íslenzku*.
Öll landstjórn á Islandi var enn sem ábur meb öllu
sjálfrar sinnar, ebur útaf fyrir sig. Hirbstjórinn, er síbar
var kallabur höfubsmabur, hafbi kotiúng einan ytir sér en
engan annan, og hafbi engu ab skipta vib Iandstjórann í
Noregi síban absetur konúngs varb í Danmörku. þetta er
enn fremur því til sönnunar, ab Island var álitib land út-
af fyrir sig, en hvorki sem partur úr Noregi né úr
Danmörku, heldur sem einn hluti af ríki konúngs, þab
er: Island var eitt af löndum þeim, er Iutu undir Dana-
konúng.
*) hab er til dæmis, ab Magnús Ketilsson heflr hvergi getab fundib
neitt danskt frumrit né þá eptirrit af opnu bréfl 9. Maí 1593,
sem þó er svo merkilegt bréf (M. Ket. II, 150—169), og heflr
því neybzt til ab taka íslenzka þýbíngu, sem var til í mörgum
afskriptum.