Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 53
UM LANDSRETTINDl ISLANDS-
53
Nú erum vér komnir af) nýju tímabili í sögunni; vér
sjáum, aö Island hefir ennþá í sínum málum lög fyrir
sig1, dóma, landstjórn, stofnanir, túngu og landshætti, og
enn þótt þaö vantabi aíl til af gæta réttar síns og geyma,
var þaö þó í sjálfu sér og ah lögmáli réttu jafnsnjallt
Danmörku og Noregi, þegar ofurveldi konúngs ekki kom
í bága. þess má og geta, ab enn voru biskupar og lög-
menn kosnir á alþíngi, og konúngur samþykkti ab eins
kosníng þeirra; prestar voru kosnir samkvæmt ordínanz-
íunni, og biskup og höfufesma&ur samþykktu kosnínguna.
HöfuBsmabur einn var skipabur af konúngi sjálfum;
nefndi konúngur í fyrstu opt íslenzka menn til hirbstjóra,
en síbar þjóbverska, þá norska, og síbast eintóma Dani;
lénsmenn þessir höffcu landiÖ í léni af konúngi, og skipu&u
því alla sýslumenn í landinu. Um konúngserfbir er þafe
afe segja, ab menn höfbu vanizt á ab álíta „konúngs-
erff)ir“ Jónsbókar lög á Islandi, og búib var þá aö setja
þenna þátt úr’ lögum Norbmanna inn í Jónsbók , þó
menn viti eigi hvenær þaÖ hefir verib gjört.
m.
Tímabilið frá því að erfðastjórn og einveldi komst á,
þángað til ráðgjafarþíngin voru sett.
Svo a& ljósara verbi, hver áhrif einveldif) hafhi á
ísland, þá munum vér nú líta á, hvernig þá var allt
l) Tíundarstatúta Gízurar 1096; kristinréttur 1275; Jónsbók 1280,
meb réttarbótum þeim er henni eiga af) fylgja; stóridómur 1564 ;
tilskipan um yflrréttinn 1593; ordínanzían 1622 (1607).