Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 54
54
UM LANDSKKTTIINDI ISLANDS-
ástatt. Fyrir 1660 hafSi Danmörk verií) „frjálst kjörríki“,
ríkisráS Dana taldi sér einkum til hró&urs ab nefna þab
svo; Noregur var erfbaríki og Island var sömuleibis álitib
erfbaland. jn í er aubskilib, ab þar sem í Danmörku þótti
breytíngin meb fullum rétti vera gjörsamleg umsteypa,
einskonar stjórnarbyltíng ab ofan, þá var naumast tekib
eptir henni í Noregi og á Islandi. Vinir konúngs og ab-
stobarmenn gjörbu sér og allt far um, ab halda mönnum
{ sama dobanum, er ól og fóstrabi alveldib hvervetna á
meginlandinu á 17. öld. Vibkvæbi stjórnarinnar, sem haft
var fyrir agn, var „arfhyllíngin“, er alveg dró huga manna
frá orbunum „alveldi og einveldis stjórn“, er fólgin lágu
í „einveldis-skránni“ 10. Januar 1661. I Januar 1661
hafbi konúngur látib þrjá erindsreka sína hjá abli, klerkum
og kaupstababúum í Danmörku, safna undirskriptum eins-
lega og í þrennu lagi undir skrána frá 10. Januar 1661,
eba, sem ab orbi var kvebib, undir „/nstrument eba
sanctio 'praymatic.a um erfbaréttindi Vor til Danmerkur
og Noregs ríkja“'. En er þetta var búib, fór Kristján
konúngsefni til Noregs í .Tuli sama ár. Meb honum voru
þeir Hannibal Sehested, fyrrum landstjóri í Noregi, Pétur
Retz kanselleri, Henrik Bjelke admirall og höfubsmabur
yfir Islandi, biskup Svane o. fl. Samkvæmt skipan 19.
Juii skyldi kvebja til fundar stéttir Norbmanna; þar skyldi
kanselleri flytja ræbu; skyldi þar ítreka: „ab gubi almátt-
*) Etér verbur ab gæta þess, ab ekki er rninnzt á „undirliggjandi
lönd“ eba þvíumlíkt, sem vant var þá er Island var undirskilib,
þetta hefir fráleitt verib í því skyni, ab Island ætti orbalaust
ab vera meb, en öllu fremur hitt, ab bezt heflr þótt fara, ab
láta Island vera utanvib og standa í sínum gömlu sporum.
Island er því ekki undirskilib hér, hvorki undir Danmerkur eba
Noregs ríki.