Ný félagsrit - 01.01.1856, Page 56
56
/V
DM LANDSRETTIMDI ÍSLAINDS.
alþíngi til ab vinna arfhyllíngareií» í hendur Henriki
Bjelke.
Nú voru menn nefndir til svardaga, komu hvorir-
tveggja á alþíng, nefndarmenn og lögbo&abir embættis-
menn andlegrar og veraldlegrar stettar, á þeim eindaga,
er settur var í konúngsbrefi. En er Bjelke var ókominn,
og kom ekki um alþíng, þá var þab til ráhs tekib, aí»
halda heim aptur, en í alþíngisbdkina var ritub svolátandi
yfirlýsíng, er vér tilfærum hér orbrétt eptir alþíngisbókinni
1662, því hún sýnir svo ljóslega hvernig Islendíngar,
einkum embættismenn og nefndarmenn, litu á þessa arf-
hyllíng af Islands hálfu:
„Um arfhyllíngareibinn. Voru lögmenn, sýslumenn og
lögréttumenn, meí) tilnefndum bændum, saman komnir á
Öxarár þíngi, til aí) fullkomna kgl. Majts- bob og befaln-
íngar um arfahyllíngareib, eptir Hans Majts- bréfs hljóban;
en vor elskulegi lénsherra er forfallabur, svo hann er ei
kominn, því dregst þetta undan ab þessu sinni. En
konúngserfbir í lögbók vorri vísa oss, hver Noregs konúngur
skal vera eptir konúngs fráfall, sem er hans sonur hinn
elzti einn skilgetinn, þá hann er, skal konúngur vera, undir
hver lög vér erum ábur svarnir. því bibjum vér
vorn nábugasta herra og konúng aubmjúklega oss afsakaba
hafa í þetta sinn“*.
A hinu sama þíngi var og gjör önnur yfirlýsíng, er
berlega sýnir, ab Íslendíngar mundu glöggt eptir „gamla
sáttmála11, og vildu fráleitt ab honum væri hnibrab ebur
úr lögum hrundib, en álitu þvert á móti ab hann væri í
fullu gildi og vildu ab honum væri haldib. Yfirlýsíngin er
svolátandi:
‘) alþíngisb. 1662, Nr. 6.