Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 57
UM LAiNDSRETTUNDI ISLAINDS*
57
„Um súpplikazíu þeirra fyrir Jökli vestur, aí) þeir
afsegja útlenzka menn fyrir sýslumenn, var upplesin í
lögréttu, því þeir vilja halda sig eptir gömlu íslend-
ínga samþykt. Svara bá&ir lögmenn svo til, sem og
lögréttan, aí> þeir vilja ab allir menn hakli sig eptir
íslenzkra laga fríheitum1.
Menn ri&u af þíngi, en litlu síSar kom höfu&sma&ur,
sendi hann ab vörmu spori hob í allar áttir, a& heimta
saman nefndarmenn til eiíis. f lok Júlímána&ar komu
þeir, er kvaddir voru, saman á Bessasta&i; þaban ribu
þeir inn í Kúpavog, fornan þíngstafe skammt þafcan; þar
var svarinn hyllíngarei&ur 28. Juli 1662, aí> öllu samhljúha
hinum norska, án þess aí> nefna á nafn „alveldi og ein-
veldis stjúrn“2. En er búife var aí) sverja eifcinn, bar
Henrik Bjelke fram skjal nokkurt, er hann hafbi haft
me&ferbis frá Kaupmannahöfn, hreinskrifab á búkfell og
á dönsku, og beiddist, a& hver embættismanna og nefndar-
manna skyldi rita þar undir nafn sitt. þ>etta skjal var ein-
veldisskrá handa íslandi, af> mestu samhljú&a þeirri, er hinar
norsku stéttir höfíiu ritab undir 7. Aug. 1661; þú er ekki
íslands getib þar á þann hátt, sem þaf) værihluti af Noregsríki.
Fæstir hinna íslenzku nefndarmanna munu hafa skiltó hút
í þessu skjali, en er farib var afe telja fyrir þeim, ab þeir ætti
afe selja í hendur konúngi öll sín einkaréttindi og frelsi, þá
fúr fæstum afe lítast á blikuna, og vildu ekki undirskrifa.
Bjelke lagbi þá ni&ur fyrir þeim, aÖ þessi undirskript væri
enganveginn í því skyni, aö svipta þjúöina rétti sínum;
þetta væri af> eins gjört fyrir siba sakir, en í rauninni
væri ekki hugsaf) til af> breyta neinu um landsins hag, hvorki
*) alþíngisb. 1662, Nr. 30.
'■') EiÖstafurimi er prentafur í Lagasafni h. Isl. I, 273.