Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 58
58
UM LANDSRETTIiNDl ISLANDS-
um landslög nii skipan, ne nokkuí) annaí), þeim væri óhætt
ab setja allt sitt ráb til konúngs. þeir létu þá loksins undan,
þó meí) því skilyrbi, aí> þeir kvábust vænta, ab konúngur
mundi efna öll sín heit, erhöfubsmaburhafbi lofab afkonúngs
liálfu1, og meb þessu skilyrfei ritufcu þeir undir skjalií).
En svo var abferb þessi öll á huldu, aí) skráin er ekki
ritub inn í alþíngisbókina árib eptir, og lítur svo út, sem
hún hafi ekki öll orbib heyrum kunnug á fslandi fyr en
laungu síbar9.
Svona er nú erfba-einveldisstjórnin leidd inn á íslandi.
Menn hafa fundib eitt og annab ab því, hvernig farib var
ab lögleiba hana í Danmörk og Noregi, en eg held víst,
ab hver mabur muni finna enn fleiri veilur í því, hvernig
farib var ab koma henni inn á Islandi. Eg er hræddur um,
ab hún sé varla nýtandi ti! ab byggja á henni neina réttarkröfu,
né lögmæt rök eba sannanir, og ab hún sé ekki hafandi til
annars en þess, sem hún híngabtil hefir verib notub til, ab
sýna hvab vib hefir gengizt, en sem enga abra heimild hefir
vib ab stybjast en þá, ab svona er þab, og þab afl, er í
hvert skipti getur reist vib eba haldib á lopti því sern er.
Gjörum ráb fyrir því, sem þó víst er mikib vafamál, ab
rnenn hafi rétt til ab afsala sér og sínum nibjum öll
lögleg réttindi, þá hljóta þó ab vera skýrteini fyrir því, ef
‘) „Var Fribriki konúngi svarinn trúnabr ok öllum afkomendum
hans í karllegg ok kvennlegg...f>ó bábu Islendíngar þarhjá
konúng, at halda mætti landslögum sínum fornum, ok kvábust
vænta þess“. Espólín, ísl. Árb. VII, 32.
s) Magnús Iíetilsson heflr látib prenta hana eptir safni Hannesar
biskups Finnssonar, en Hannes ritabi sína í Kaupmannahöfn
um 1760, eptir „norska registri“ (bréfabók) kanselísins. {>ab
exemplar, er Magnús Ketilsson fann á íslenzku, hefir og, ef til
vill, verib úr sama stab.