Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 59
UM lafsdsrettindi islands-
59
fáeinir menn skulu rita undir af allra hálfu, a& almenníngur
hafi vitab til hvers hann gaf heimild sína, og svo aí>
lögmæt heimild hafi í raun og veru getín verife til slíks
afsals. En hér er öferu máli a& gegna. f>afe liggur í
augum uppi, aí> Islendíngar hafa svari& arfhyllíngareibinn
einmitt í því skyni, ab sjá borgib lögum og lands-
réttindum þeim, er enn voru vií> lýbi, en vinna aptur hitt,
er tapab var. Nefndarmenn hafa því ritab undir ein-
veldisskrána, anna&hvort án lögheimildar til þessa, og
þá er undirskriptin <5nýt, efca af því þeir hafa reidt sig
á heitorb konúngs síns, og loforí) fulltrúa hans, er var
alkunnur maíur og árei&anlegur, og hafa þeir treyst því,
a& undir einveldi konúngs mundi þeirra forni sáttmáli, lög og
landsfrelsi, mál og þjó&erni, og sérhva& anna&, þa& er
þjó&legt var og íslenzkt, vera hva& óhultast.
En gjörum enn framar rá& fyrir í svip, a& öll þessi
skrá sé lögmæt, og enginn löggalli ver&i á lienni fundinn,
hvorki a& efni né ytra sni&i. j>á ver&ur svo mál me&
vexti: Danmörk, Noregur og Island sverja konúngi sam-
hljó&a ei&, og afsala honum einveldi hvert um sig. þau
standa því öll þrjú jafnt a& vi& konúng, en samband
þeirra hvers vi& anna& stendur allt a& einu óraska&. Slitni
nú sambandi& vi& konúng, e&a breytist þa&, t. d. ef kon-
úngur afsalar sér einveldi, þá raskast eigi fyrir þafc jafnrétti
landanna, né lieldur tapar eitt þeirra rétti sínum fyrir
hinum, heldur hverfur allt í sama horfi& og á&ur var, e&a
hluta&eigendur ver&a a& gjöra nýjan samníng.
því get eg ekki sé&, a& á sé komi& a& lögum nýtt
samband milli krúnunnar og Islands, né millum Noregs e&ur
Danmerkur og íslands, vi& hyllíngarskrána frá 1662, e&a
konúngalögin, sem byg& eru á henni og hinum ö&rum sam-
kynja skrám frá Danmörku og Noregi. Eg er því samdóma