Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 60
60
LM LAiNDSRETTIINDI ISLANDS-
hinni íslenzku nefnd, aí) ekki se nóg afe fara aS eins og
stjörnin gjörfei 1851, og leita aö hinni síbustu lagastoö
fyrir sarabandi Islands og Danmerkur í konúngalögunum
eba hyllíngarskjalinu 1662, heldur veröi hennar ab leita
í vorum forna sáttmála vib Noreg, og í þessu efni sýnist
mér hinn virbulegi höfundur samsinna nefndinni ab nokkru
leyti. Konúngalaganna XIX. grein verbur heldur ekki til
færb þessu máli til styrkíngar, því þessi grein ætlar ser alls
ekki ab ákveba neitt um réttindi landanna til múts vib
konúngirm, og því síbur einskorba nokkurn hlut um stöbu
landanna hvers til annars, heldur ákvebur hún sjálf meb
berum orbum, ab hún vill sjá vib því, ab löndin deilist eigi
íættinni; því býbur hún, abþaulönd, er konúngalögin ná yíir,
skuli aldrei koma í skipti, þannig, ab neinn af konúngsættinni,
hvorki karl né kona, fái nokkub land eba landspart eba
þvíumlíkt til forrába, heldur „skuli þau bíba þángab til
ab þeim kemur“ ab erfa allt saman, en láta sér á meban
nægja forlagseyri þann, er konúngur ákvebur handa þeim ‘.
konúngal. XIX. grein: „Og meb J)ví skynsemin og dagleg
reynsla sanna til hlítar, ab veldi þab, er safnao er í eitt og
saman bundib, er miklu styrkvara, gildara og gjörfllegra, en hitt,
er strjált er og sundrab, og því meira ríki og veldi ab einn
drottinn og konúngur hefir, því öruggari er hann og þegnar hans
fyrir árásum fjandmanna: þá viljum og Vér, ab þessi vor arfa-
konúngsríki Danmörk og Noregur, sem og öll þar til heyrandi
hérub og lönd, eyjar, kastalar, konúngleg gögn og gæbi, gersemar,
peníngar og abrir gripir, her og herbúnabur til lands og lagar,
og Vor gjörvöll aleiga, er Vér nú höfum, eba Vér ebur Vorir
nibjar kunna meb vopnum ab vinna , ebur ab arfl ebur öbrum
lögskilum taka, skal gjörvallt, ab engu undanskildu, óskipt og
ódeilt, vera um aldur og æfl undir einum Danmerkur og Noregs
einvalds- arfakonúngi, ’ en hiriir abrir prinsar og prinsessur
skilborin skulu vonina sér nægja láta, og skulu þau bfba, þar
til ab þeim kemur og þeirra knérunni, einum eptir annan.“