Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 61
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
61
Nú skr hver mabur, at hér er ekki neitt kvehiíi á um
þah, ab ísland sé einnhluti ríkisins. Island var þaí), þai)
er ah segja, þah var eitt af þeim löndum, er laut undir
konúng; hér var því engin þörf aí) ákveba um þetta. þai)
er ai) eins ákveiife, a& ekki megi afhenda Island né neitt
annaí) land at) léni, hvorki prinsi eíia prinsessu. þar á
múti íinnst hvergi í öllum konúngalögunum minnsti stafur,
er gjöri nokkra skipan eia breytíngu á sambandi Islands
vii) liin löndin: Danmörk ebur Noreg.
Hinn virbulegi höfundur kveiur svo ai) orí)i bls. 35, ai)
allar einveldisskrárnar sé raunar ein og sama skráin í
mörgu lagi. þai) er ai> sjá, sem þetta sé tekii) eptir rit—'
höfundum dönskum frá fyrri tíi), sem ekki hafa þekkt
skjölin sjálf. En þat> er nú kunnugra en frá j)urli at) segja, aÍ)
norska skjalit) er mjög svo úlíkt hinu danska, og hit> íslenzka
er aptur svo úlíkt hinu norska, at) þar af er aubséí), afe
ísland er þar ekki tekii) sem hluti úr Noregi, heldur sem
land sér. þai) er og ljúst, ai> þegar samii) var opii) bréf
4. Septbr. 1709 var svo álitit sem á Islandi hefti fram farii)
fullkomin hyllíng sérílagi, en hyllíngin á Borgundarhúlmi,
sem og fúr fram sérílagi, var þar á múti ai> eins álitin
sem áframhald eta liiiur hinnar dönsku, og því heldur
aldrei tilgreind jafnhlita hinum. þar viÍ) bætist skildagi
Íslendínga, er gefur einveldisskránni aii íslands hálfu
öldúngis frábrugbinn svip, því menn vita ekki til, þat)
eg til veit, ai) nokkuti þvílíkt hafi fram fariib vii) hinar
hyllíngarnar.
Nú mun eg í skömmu máli leitast vii) ati sýna, hver
áhrif at) einveldis-erf&astjúrnin haf&i á hagi íslands um
þessar mundir, og hvernig þab fúr fram. þetta finn
eg mér þeim mun skyldara, sem höfundurinn hefir