Ný félagsrit - 01.01.1856, Síða 62
62
UM LAISDSRETTINDI ÍSLAÍNDS-
aubsjáanlega miklu fljótar yfir sögu farib á þessu tímabili
en á nokkru af hinum á undan.
Vifcvíkjandi því er eg nú hefi sagt um þaí>, hvernig
einveldib komst inn á Islandi, þá er eitt atvik, sem er
mjög athugavert og mikils varSanda, þafe: ab öll Is-
lands stjórnartilhögun, bæbi löggjöf og landsstjórn, stóí)
öldúngis óhöggufe í meir en 20 ár samfleytt,
eptir aí> einveldib var lögtekib í Ðanmörku.
Skipanin um stjórnarrá&in (Collegia) snerti alls ekki Island.
Höfubsmabur haföi á hendi öll þess mál sem fyr, og
kansellíiö annaöist einúngis aö nokkru leyti afgreiöslu
þeirra, en rentukammeriö var þarámóti alla þessa stund
alls ekki viöriöiö stjórn Islands málefna. íslands löggjöf
stóö meö ummerkjum, og var engi gángskör aÖ því gjör
aö breyta neinu í henni, þó menn stæöi í svo miklum
umsvifum aö umsteypa hinum norsku og dönsku lögum.
Ein almenn tilskipan frá þeim tíma, um lækna og lifsala
4. Ðecbr. 1672, er hefir fengiÖ lagagildi á íslandi, var fyrst
innleidd 100 árum síöar (1773). Alþíng hafÖi jafnmikiÖ
vald og sömu ráö sem fyr. Hæstiréttur var settur og
fékk reglugjörö sína 14. Febr. 1661, er þar eru hvorki
nefnd á nafn íslenzk mál1, enda kom og ekkert íslenzkt
mál fyrir þann dóm lángar stundir, svo aö menn viti.
Landsstjórnina annaöist höfuösmaöur enn sem fyr, alþíng kaus
lögmenn® jafnt sem áöur, en konúngur staöfesti kosnínguna.
') í þessari reglugjörö em heldur ekki nefnd norsk mál. Hinn
svonefndi yfir-hofréttur, er settur var fyrirNoreg 1670, var framan-
af æösti dómstóll þessa ríkis. I reglugjörÖ fyrir hinn danska
hæstarétt 1690 eru fyrst nefnd norsk mál, og eitthvaö um sama
leyti varö og þessi réttur æösti dómstóll norskra mála.
-) Siguröur Björnsson 1677 (Espól. Arh. VII, 88); Magnús Jónsson
1679 (sst. 92); 16. April 1695 setti konúngur í fyrsta skipti