Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 63
UM LANDSRETTIINDI ISLAiNDS.
63
Hir&stjóri setti sýslumenn og urnbo&smcnn yfir gönilu klaustra-
jarfcirnar. — Hyllíng Kristjáns fimta, er fram fór 1670,
gjörbi hér á enga breytíngu. þafe er því dhugsanda annaib,
en ab Henrik Bjelke hafi tjáb Frihreki konúngi þriöja alla
málavöxtu vib hyllínguna íslenzku 1662, og hafi konúngur
áiyktafe aö gefa gaum skildaga þeim sem á var skilinn, en
sífean, er stundir libu fram, hafi konúngar og rá&unautar
þeirra anna&hvort gleymt eba vanrækt þetta mál. Eg get nú
ekki skilife, aí) skildaginn hafi mist lagagildi fyrir þab, eptir
ab honurn er einusinni vifetaka veitt og hann er tekinn
gildur af konúngs hálfu, og Islendíngar hafa aldrei kallab
hann aptur; mér virbist þvert á móti, ab þarmeb sé
þaí) skýlaust gjört, ab frekari skilríki en opib bréf 1709 (er
og aldrei hefir verib þfnglesib á Islandi né gjört almenn-
íngi heyrum kunnugt svo sem venja var til) muni vib þurfa.
til aí) sanna, ab Fri&rekur konúngur hinn þriöi hafi í raun
og veru haft í hyggju, ab draga Island inn undir konúnga-
lögin. Svo mikib er þá vfst, aí> sjálfur grundvöllurinn
fyrir allri Islands stiiSu, og sambandi þess vií) ríkin eptir
1662, er a& minnsta kosti æöi vafasamur; og mér finnst.
a& þab sem hér er sagt, eptir sönnum skilríkjum, sem
ekki ver&a hrakin, sýni öllu ljósara en ástæ&ur höfund-
arins, hversvegna Island er hvergi nefnt í konúngalögunum,
né heldur hin löndin, er þau náírn ekki til.
Um þessar mundir breg&ur fyrir einu atviki, er ber-
lega minnír á gamla sáttmála frá 1262: — Islendíngur
einn, Jón nokkur Eggertsson, haf&i borib fram ymsar
ákærur á hendur landsins æSstu embættismönnum, og á
sjálfur, og án þess kosníng væri á undan gengin, danskan mann
Laurits Gottrup fyrir lögmann, „og þótti þaí) nýlunda11 (Espól.
Árb. VIII, 47).