Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 67
liM LANDSRETTINDI ISLANDS.
67
hluta vegna“. Enn einusinni er Islands málum, ásamt
málum Færeyja og Finnmerkur, skotib undir „þrándheims
skrifstofuna“, þ<5 svo, aS reikníngar Islands eru áriB eptir
fluttir til ,;skrifstofunnar sunnanfjalls“. Sama ár er þess
enda getife, afe stofnufe sé „íslenzk skrifstofa“ serílagi.
þessi umfángsmikla skrifstofa ber árife 1802 1. Olctbr.
nafnife: „Kristjánssands, Björgynjar, Islands, Finnmerkur,
Færeyja og Grænlands skrifstofa“. því næst voru Islands
mál saman vife hin norsku, þar til ríkin skildust afe, og
þá var sett skrifstofa fyrir sig frá 1. Januar 1815 fyrir
ísland, Færeyjar, Grænland og Borgundarhálm; þ<5 var
Borgundarhólmur sífean fráskilinn. — þafe mun varla vera
hægt afe sjá af þessu „stöfeu Islands í ríkinu afe lögum“,
hvort þafe er hluti úr Danmörku efea hluti úr Noregi,
efea þafe er nýlenda; og er svo afe sjá, sem þjúfefundar-
nefndin íslenzka hafi her enn rétt afe mæla, þar sem hún
einkennir ástandife eptir afe einveldife var leidt inn, og
segir, afe þá hafi verife „farife afe slengja saman hinni
umbofeslegu stjórn Noregs, Islands og Danmerkur“; og er
ekki tiltökumál afe byggja á því eingaungu neitt um lands-
rettindi íslands.
Menn verfea og litlu nær af orfeum og atkvæfeum þeim,
er stjórnin hefir látife frá sér heyra um þessar mundir, um
stöfeu íslands. I ymsum skjölum er svo afe orfei kvefeife,
sem ísland liggi fyrir utan konúngsins „ríki og lönd“ t.
a. m. í samníngi 15. Juni 1701 § 21 („verzlan og sam-
gaungur í Hans konúnglegu Hátignar ríkjum og löndum
skulu vera frjálsar og óbundnar“, o. s. frv., sbr. § 17,
þar sem vife „ríki og lönd“ einúngis verfeur skilin Dan-
mörk, Noregur og hertogadæmin); efeur Island er gagn-
sett vife „ríki“ (Stater) konúngs, t. afe m. í reglugjörfe
2. Juli 1781 (Grænland, ísland, Finnmörk og Færeyjar
5*