Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 68
68
UM LANDSRETTliNDI ISLANDS-
eru dregin á eitt band — „til hagsmuna bæ&i fyrir þessi
lönd sjálf (!) sem og fyrir ríki Vor“); e&a vií) „ríki
konúngs í Nor&urálfu“ (europæiske Stater), til aí> m.
í opnu bréfi 6. Juni 1787 (er fiskimenn fara aptur frá
íslandi „til einhverrar hafnar í ríkjum Vorum í Nor&ur-
álfu“). Annarsta&ar er Island sett öldúngis jafnhli&a hinum
ríkishlutunum, eins og vera ber, t. a. m. í konúngsbr.
12. April 1717: „Vor ríki Ðanmörk og Noregur, sem og
ísland“); í konúngsbréfum 24. Marts 1731, 21. April 1747
og 7. Febr. 1766 („sem í Danmörku og Noregi..., svo og
á íslandi“); í kansellí-bréfi 9. Decbr. 1786 („skal standa
sem verib hefir á Islandi, og sem viö gengst í báímrn
ríkjunum“); í kansellí-bréfi 16. Septbr. 1797 („á íslandi —
sem hér í Danmörku — og fyrir Noreg“); í úrskur&i kon-
úngs 12.Novbr. 1800 („Vor ríkiDanmörk ogNoregur, sem og
Island og Færeyjar“; sbr. konúngsbr. 28. Novbr. 1800 og
kansellí-umbur&arbréf 29. Nov. s. ár); í konúngs úrskur&i 4.
Dec.1801 („íVorum konúngsríkjum Danmörk og Noregi, sem
og á Voru landi íslandi“); í tilsk. 31. Mai 1805 („yfirdúmarnir
í Danmörku, Noregi og á Islandi“), og vífea annarssta&ar *. —
Hér aí) lútandi eru og: úrskur&ur 12. Juni 1717 („þa&
skal standa eins á Islandi og í Danmörku vi& tilsk. 20.
*) í stjórnarrá&a-tí&mdunum og safni Fogtmans standa nokkur
almenn konúngsbref og kansellí-umbur&arbréf frá ofanver&u
þessu tímabili, sem sagt er sé „til beggja ríkja“ e&a „til yflr-
valda í bá&um ríkjum11 o. s. frv., en sem einnig hafa veri&
send til íslands, og ætti þá ísland eptir því ab vera innifali& í
þar sem nefnd eru „bæ&i ríkin“; en þetta er ekki nema óná-
kvæmni útgefendanna, þvi í uppköstum stjórnarrá&sins, og
jafnvel í bréfabókum þess, er mjög sjaldan sleppt a& geta um, a&
bréfl& hafl einnig veri& sent til Islands , og þab er aldrei, e&a
svo a& segja sem aldrei, innifalií) í nafninu „bæ&i ríkin“. þetta
mun nú ver&a sj'nt. um sérhvert bréf í ,,Lagasafninu“handaIslandi.