Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 70
70
UM LANDSRKTTINDI ISLAINDS.
afc 1830 skuli hafa skipzt ve&ur í lopti um þetta. því í
kansellíbr. 27. Juli 1830 er „landshlutinn“ ísland nefnt
sem andfætíngur nýlendanna, og sí&an hefir aí> mestu
aflagzt a& nefna Island því nafni, nema í samníngum vi&
erlendar þjd&ir1.
j><5 nú bágt sé a& segja, hvert rúm stjúrnin hafi ætla&
Islandi í ríkinu um þessar mundir, þá iná þú allt a& því
fullyröa þa&, a& Islendíngar voru aldrei undirskildir neinum
af þeim þremur flokkum þegnanna: Nor&mönnum, Ðönum
e&a Holsetum, er nefndir eru í fæ&íngjaréttinum (Ind-
födsretteri) 15. Jan. 1776, heldur hljúta þeir a& vera
í Qúr&a flokkinum, sem reyndar má finna þar, en sem
höfundurinn hefir hlaupiö yfir, þa& eru „þeir sem eru jafht
metnir“. þetta lei&ir og beint af því, a& á því sama bili
sem fæ&íngjarétturinn var gefinn taldi stjúrnin Island ein-
mitt me& nýlendunum.
Um löggjöf íslands kvefcur höfundurinn svo aö or&i:
„þafc er a&alatri&ifc, a& ísland lá öldúngis undir hi& sama
löggjafarvald og hinir hlutar ríkisins, en hitt atri&ifc, a&
Island hélt a& nokkru leyti hinum eldri lögum sínum, og
fékk seinna ýmisleg sérstök lög, hefir litla þýfcingu vifc-
víkjandi stö&u íslands í ríkinu“2. þ>etta er þú, afc tninni
hyggju, enganveginn í alla sta&i rétt. þú tvö lönd hafi einn
og sama einvaldskonúng yfir sér, er svo heiti sem hafi
21. Juni 1823 og amtmanna á íslandi 6. Sept. s. ár; til rentuk.
22. Mai 1824, og amtmanna álslandi 31. Juli s. ár; til rentuk.
29. Jan. 1825; til hins sama 29. Marts og 24. Mai 1828; til
hins sama 10. Jan. og 18. April 1829; til hins sama og til
landsyflrréttarins á Islandi og hæstaréttar 26. Sept. s. ár.
‘) sbr. þó stjórnardeildartí&indi 1854, bls. 412 ne&st.
4) Larsens bæklíngur, bls. 37.