Ný félagsrit - 01.01.1856, Qupperneq 74
74
l)M I.ANDSRKTTIIVDI ÍSLANDS-
embætti, er fyrst innleidt á Islandi meb konúngsbréíi 5. Mai
1779 (>,bréf Vort frá 8. Decbr. 1741 um klerka í ríkjum
Vorum Danmörk og Noregi, skal hébanaf ná til fyr-
nefnds íslands£t). Tilsk. 25. Mai 1759 um fermíngu er fyrst
birt, og þarmeb gjör gildandi á íslandi 1781, „því prestar
afsökubu sig meb því, ab tilskipan þessi væri þar ekki
birt“ (kansellíbréf 26. Mai 1781). Sama er ab segja
um hvert lagaboö, meira eba minna, ab þafc er því aÖ
eins orÖib gildandi á Islandi, ab þab sé birt sérílagi, eba
meb sérstakri skipan gjört ab lögum, en aldrei, nema ef
til vill stöku sinnum vib dheimila venju, er þab talib lög
fyrir ísland fyrir þab, þó þab sé lög fyrir Danmörku eba
Noreg eba bæbi þessi ríki.
í öbrum greinum löggjafarinnar má sýna hib sama,
en þareb „Lagasafnib handa Islandi££ mun gefa næg
skilríki fyrir þessu, þ<5 er úþarfi ab fara hér um þab
fleirum orbum. þess skal ab eins getib, ab þú ab all-
margar alraennar tilskipanir finnist í þessu safni, er aldrei
hafa birtar verib, þá er þab ekki svo ab skilja, ab þær
þar fyrir skuli vera lög, eba ab útgefendunum haíi þútt
þær gildar, en þær eru teknar af því menn vissu, ab
embættismenn bafa fylgt þeim, eba þær skýra og fylla
gildandi lög, þútti því útgefendunum rétt ab taka þær, en
skýra þú svo frá þeim um leib, ab hver lögfrúbur mabur
geti sjálfur ályktab, hvort rétt sé ab kalla þær löggildar
á íslandi ebur eigi.
Abal-álit stjúrnarinnar um lög íslands er degi ljúsara
af bobum hennar og skipunum um hina nýju lögbúk
Islendínga, er svo lengi var á prjúnunum, en varb þú
aldrei fullgjör. Stjúrninni kom aldrei til hugar ab lög-
leiba norsk eba dönsk lög á íslandi, þegar lögbækur þessar
voru gjörbar, því ísland hafbi ábur lögbúk sér, landsrétt