Ný félagsrit - 01.01.1856, Side 76
76
UM LAINDSRETTINÐI ISLANDS-
enn fastara vií» hinn íslenzka lagastofn. þar segir svo,
a& lagaboí) þau, sera send haíi verií) til íslands, se, ritu&
á dönsku og sé |rví dskiljanleg flestum landsbúum, og
tvísaga og sundurleit í marga stahi, því skyldi Jún vísi-
lögma&ur Olafsson gjöra nýja lögbúk fyrir Island, á almæltri
íslenzku, og setja hana eptir Júnsbúk, bera saman
handrit hennar, einnig hagnýta norsk lög, sem og Grágás,
„ef þar mætti finnast nokkub betraen í Júnsbúk£‘, og
öll hin sí&ari lög, er „send hafa vertö til Islands“, laga
svo allt eptir Norsku-lögum, „svo framarlega sem þa& er
eigi á múti efoli landsins og þjúiarinnar, eí>a venju og
landssi?)“.
Hér veríiur og aí) geta lagamálsins. Stjúrnin hatöi
lengi, sem ábur er á viktö, ekki annaí) mál vtö en dönsku,
án efa ekki af upptekinni reglu, heldur af því hún kunni
ekki annab; þú skyldi texti hinnar íslenzku lögbúkar, sem átt-i
a?) semja 1688, vera á íslenzku. A dögum Kristjáns sjötta
túk stjúrnin, í þa?) skipti a?) undirlagi biskupanna, ab bera önn
fyrir ab lög þau, er Islandi voru ætlub, yrbi Íslendíngum
abgengileg, því voru allar íslenzkar tilskipanir, er eitthvab
kvab ab, gefnar út á íslenzku árin 1744—1749. Konúngs-
bréfib 30. April 1751 býbur ab prenta skuli lagasafn
handa íslandi á „dönsku og íslenzkir'. Erindisbréfib
lánga 16. Mai 1760, um tilhögun hinnar íslenzku lög-
búkar, býbur, ab lögbúk þessa skuli rita á íslenzku. Árib
1770 og síban hafa ekki allfáar tilskipanir og opin bréf
o. s. frv. verib prentabar sem frumrit á íslenzku meb
undirskript konúngs og stjúrnarrábannaþann 26. Mai
*) Eg vil a% eins nefna: tilskipun 15. Mai 1770 (frá rentuk.);
tilskipun 12. Mai 1772 (frá Finanee-collegio); rentukammers
auglýsíng 27. April 1785; opifc bréf 18. Aug. 1786 (rentuk.);